Blessað barnalán
Menning 28. mars 2024

Blessað barnalán

Leikklúbbur Laxdæla setur nú á svið verkið Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson, en félagið fagnaði hálfrar aldar afmæli árið 2021 með pomp og prakt.

Spamalot í Eyjum
Menning 27. mars 2024

Spamalot í Eyjum

Leikfélag Vestmannaeyja hefur verið að æfa af krafti undanfarnar vikur söngleikinn Spamalot sem frumsýndur verður á skírdag, þann 28. mars nk.

Matarkrókurinn 26. mars 2024

Hryggur um páskana

Það er nánast samofið páskunum að borða lambakjöt af einhverju tagi. Læri, hryggur, lundir; allt er þetta jafngott. Hryggurinn hefur þó svolítið gleymst undanfarin ár en saman bætum við úr því þessa páskahelgina.

Líf og starf 25. mars 2024

Mannlíf á Búnaðarþingi

Æðsta samkoma Bændasamtaka Íslands er Búnaðarþing. Í ár stóð það yfir frá fimmtudegi til föstudags 14. og 15. mars á Hótel Natura í Reykjavík. Á það mættu 63 búnaðarþingsfulltrúar úr öllum búgreinum.

Bóndinn 22. mars 2024

Verðmæti til í öllu

Grænegg eiga sér tæplega 70 ára fjölskyldusögu í hænsnarækt auk þess sem Sveinbjarnargerði I á Svalbarðsströnd, þar sem Halldóra er fædd og uppalin, hefur verið í eigu sömu ættar í meira en 150 ár. Afi hennar og amma ráku þar hefðbundið bú á árunum 1930 til 1960. Samhliða því stofnaði afi hennar til félagsbúsrekstrar ásamt sonum sínum. Byrjað var m...

Líf og starf 21. mars 2024

Stjörnuspá 21. mars - 11. apríl

Vatnsberinn hefur lengi verið að velta því fyrir sér að flytja sig um set og jafnvel fara í frekara nám. Honum eru hæg heimatökin þessa dagana því stjörnurnar bera með sér greiða leið til þess að láta þá drauma rætast. Örlítil veikindi eru í kortunum. Happatölur 69, 15, 32.

Fólkið sem erfir landið 20. mars 2024

Snjóbrettagaur

Eyvindur Páll hefur gaman af því að vera á snjóbretti og langar að leggja það fyrir sig í framtíðinni. Honum finnst líka mikið fjör að ferðast. Þegar hann er heima finnst honum best að knúsa Njál, köttinn sinn. Hann elskar líka að svamla í vatni enda í stjörnumerki fisksins.

Menning 19. mars 2024

Kýr gera óskunda í þvotti

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Þórbergi Þórðarsyni.

Létt pils fyrir sumarið
Hannyrðahornið 19. mars 2024

Létt pils fyrir sumarið

Létt og skemmtilegt pils prjónað úr Drops Safran. Nýttu þér 30% bómullarafslátti...

Félagsskapur eldri borgara
Líf og starf 19. mars 2024

Félagsskapur eldri borgara

Stofnfundur Félags eldri borgara í Hvalfjarðarsveit var haldinn sunnudaginn 11. ...

Plöntur eða plast?
Menning 19. mars 2024

Plöntur eða plast?

Vinnsla ýmiss konar klæðis úr plönturíkinu hefur verið í þróun síðastliðin ár en...

Rasmus og Sven gera bollur
Matarkrókurinn 18. mars 2024

Rasmus og Sven gera bollur

Hakkréttir eru fín leið til að metta marga og vinsæll valkostur á heimilum lands...

Bróðir minn Ljónshjarta sett á svið
Menning 15. mars 2024

Bróðir minn Ljónshjarta sett á svið

Ein hugljúfasta saga Astridar Lindgren segir frá tilveru þeirra bræðra Snúðs og ...

Rúmgóð og rennileg drossía
Vélabásinn 14. mars 2024

Rúmgóð og rennileg drossía

Að þessu sinni er tekinn til kostanna Volkswagen ID.7 Pro í 1st Style útfærslu. ...

Einu sinni á Eyrarbakka
Menning 14. mars 2024

Einu sinni á Eyrarbakka

Rúm áttatíu ár eru liðin frá stofnun Leikfélags Eyrarbakka sem var afar virkt fr...

Áframhaldandi búseta talin möguleg
Líf og starf 13. mars 2024

Áframhaldandi búseta talin möguleg

Við Langanesströnd sem liggur að botni Bakkaflóa stendur Bakkafjörður ásamt bæði...

Kirkjugarðsklúbburinn
Líf og starf 12. mars 2024

Kirkjugarðsklúbburinn

Halaleikhópurinn víðfrægi tók að sér verkið Kirkjugarðsklúbbinn eftir Ivan Mench...

Bændamótmæli á Íslandi?
Líf og starf 11. mars 2024

Bændamótmæli á Íslandi?

Mótmæli bænda í Evrópu hafa verið í fréttum undanfarin misseri þar sem þeir vald...