Fólkið sem erfir landið 16. apríl 2020

Grillað kjöt best

Jón Trausti býr á Ytra-Vatni í Skagafirði ásamt foreldrum sínum og systkinum.

Nafn: Jón Trausti Sigurðsson.

Aldur: 9 ára að verða 10.

Stjörnumerki: Tvíburi.

Búseta: Ytra-Vatn.

Skóli: Varmahlíðarskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Útivist, myndmennt og íþróttir.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.

Uppáhaldsmatur: Grillað kjöt.

Uppáhaldshljómsveit: Stuðmenn.

Uppáhaldskvikmynd: Happy Gilmore.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og körfubolta.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Körfuboltamaður.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að fara í rennibrautagarðinn í Portúgal.

Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt í sumar? Spila fótbolta og körfubolta.

Næst » Jón Trausti skorar á Rakel Sonju Ámundadóttur að svara næst.