Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Kanínuhopp
Hannyrðahornið 30. mars 2020

Kanínuhopp

Höfundur: Handverkskúnst

Páskarnir eru á næsta leiti og því kjörið að hekla nokkrar sætar páskakanínur og skreyta heimilið.

Stærð:  Um 5 cm breitt, 10 cm á lengd .

Garn: DROPS Merino Extra Fine (fæst í Handverkskúnst)

Litur á mynd er: ljósbeige nr 08, rjómahvítur nr 01 og ljósbleikur nr 16

Heklfesta: 22 stuðlar á breidd og 22 umferðir á hæðina = 10 x 10 cm

Heklunál: nr 3

Páskakanína – stutt útskrýing á stykki: Stykkið er heklað frá miðju og út – allt stykkið er heklað án þess að klippa þráðinn frá.

Stífing: Til að kanínan hangi fallega og verði aðeins stífur – þá er hægt að dýfa honum í sykurvatn eða litlausan gosdrykk og leggja flatan til að þorna.

Uppskrift: Fylgið mynsturteikningu A.1, byrjið með tákn í miðju – þ.e.a.s. heklið 5 loftlykkjur og tengið saman í hring með einni keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – fylgið síðan mynsturteikningu. Þegar mynsturteikning hefur verið hekluð til loka, klippið frá og dragið bandið í gegn. Ef þú vilt hafa kanínuna/hérann aðeins stífan, fylgið þá leiðbeiningum að ofan.

Heklkveðja,
mæðgurnar í Handverkskúnst
www.garn.is

Kaðlahúfa
Hannyrðahornið 10. apríl 2024

Kaðlahúfa

Ein stærð, fullorðins

Létt pils fyrir sumarið
Hannyrðahornið 19. mars 2024

Létt pils fyrir sumarið

Létt og skemmtilegt pils prjónað úr Drops Safran. Nýttu þér 30% bómullarafslátti...

Baldur
Hannyrðahornið 5. mars 2024

Baldur

Stærðir: S M L XL

Þykk og góð hipsterhúfa
Hannyrðahornið 20. febrúar 2024

Þykk og góð hipsterhúfa

Fljótprjónuð húfa úr DROPS Snow á prjóna númer 7. Snow er ullargarn sem fæst í 5...

Yrja vettlingar
Hannyrðahornið 6. febrúar 2024

Yrja vettlingar

EFNI: 75g Hörpugull og sauðalitaður þingborgarlopi – undið tvöfalt

Kaðlasmekkur fyrir litlu krílin
Hannyrðahornið 23. janúar 2024

Kaðlasmekkur fyrir litlu krílin

Prjónaður smekkur fyrir börn úr DROPS Safran. Stykkið er prjónað fram og til bak...

Jólahúfa
Hannyrðahornið 19. desember 2023

Jólahúfa

Ein stærð

Jólakósí
Hannyrðahornið 11. desember 2023

Jólakósí

Prjónuð flöskuhulstur úr DROPS Nepal