Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna sem haldin var á dögunum.

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami með hrísgrjónum, tómötum og lauk sem í er bætt kjöti eða fiski og skelfiski, eða jafnvel blöndu af þessu. Nafnið er dregið af latneska orðinu patella, sem þýðir einfaldlega panna.

Líf og starf 10. apríl 2024

Flugvélarflak í Eyvindarholti

Við Eyvindarholt undir Eyjafjöllum hefur gömlu flugvélarflaki verið komið fyrir. Tómas Birgir Magnússon, sem rekur ferðaþjónustu í Eyvindarholti, vill með þessu byggja upp áfangastað fyrir ferðamenn.

Líf og starf 10. apríl 2024

„Hann gat ekki beðið“

Bændablaðið er mörgum ansi hjartfólgið enda nýtur blaðið mikils trausts meðal lesenda.

Líf og starf 10. apríl 2024

Sefgoði

Sefgoði er flækingur af goðaætt og fannst nýverið við Þorlákshöfn. Það er einungis einn fugl af goðaættinni sem verpir á Íslandi og er það flórgoði.

Líf og starf 8. apríl 2024

Fræ í frjóa jörð

Fræbankar hafa á síðustu árum skotið upp kollinum hér og þar, en Svanhildur Halla Haraldsdóttir hjá bókasafni Gerðubergs í Breiðholti telur samfélagið æ áhugasamara varðandi skref í átt að sjálfbærni.

Líf og starf 5. apríl 2024

Skyndibitar fyrir sálina

Veitingar á vegum úti hafa í gegnum tíðina helst hljóðað upp á undirstöðugóðan alþýðumat. Smurbrauð, kjötsúpa, mjólkurglös, kaffisopi og ilmandi bakkelsi var selt á áningarstöðum í upphafi aldarinnar sem leið.

Líf og starf 4. apríl 2024

Íslensk tunga kveikir elda

Undir Eyjafjöllunum skín alltaf sól segja sumir. Tíðarfarið, eins og víðast annars staðar á landinu þó farið upp og ofan, en mönnum ávallt hugleikið. Bókin Veðurfræði Eyfellings eftir Þórð Tómasson frá árinu 1979 lýsir vel stórbrotinni veðráttunni, allt frá ofsaveðrum sem geisa, yfir í lygnan blíðskapardag. Er bók Þórðar tileinkuð fólkinu hans, þei...

Viðburðaríkt ár framundan
Líf og starf 3. apríl 2024

Viðburðaríkt ár framundan

Landbúnaðarsafn Íslands rekur sögu sína til ársins 1940, þegar komið var upp saf...

Vilja sveitir landsins að iðandi spilamennsku á ný
Líf og starf 3. apríl 2024

Vilja sveitir landsins að iðandi spilamennsku á ný

Sveitir landsmanna iðuðu á árum áður af spilamennsku. Nú er unnið að því að glæð...

Verðlaunahrúturinn Lokkur
Líf og starf 3. apríl 2024

Verðlaunahrúturinn Lokkur

Hrúturinn Lokkur frá Þverá hlaut verðlaun Félags sauðfjárbænda í S-Þingeyjarsýsl...

Bílskúrsmeistarar leysa Bændablaðsgátur
Líf og starf 2. apríl 2024

Bílskúrsmeistarar leysa Bændablaðsgátur

Mánaðarlega útnefnir Félag íslenskra bílskúrseigenda meistara mánaðarins.

Mannlíf á Búnaðarþingi
Líf og starf 25. mars 2024

Mannlíf á Búnaðarþingi

Æðsta samkoma Bændasamtaka Íslands er Búnaðarþing. Í ár stóð það yfir frá fimmtu...

Stjörnuspá 21. mars - 11.  apríl
Líf og starf 21. mars 2024

Stjörnuspá 21. mars - 11. apríl

Vatnsberinn hefur lengi verið að velta því fyrir sér að flytja sig um set og jaf...

Félagsskapur eldri borgara
Líf og starf 19. mars 2024

Félagsskapur eldri borgara

Stofnfundur Félags eldri borgara í Hvalfjarðarsveit var haldinn sunnudaginn 11. ...

Áframhaldandi búseta talin möguleg
Líf og starf 13. mars 2024

Áframhaldandi búseta talin möguleg

Við Langanesströnd sem liggur að botni Bakkaflóa stendur Bakkafjörður ásamt bæði...

Kirkjugarðsklúbburinn
Líf og starf 12. mars 2024

Kirkjugarðsklúbburinn

Halaleikhópurinn víðfrægi tók að sér verkið Kirkjugarðsklúbbinn eftir Ivan Mench...

Bændamótmæli á Íslandi?
Líf og starf 11. mars 2024

Bændamótmæli á Íslandi?

Mótmæli bænda í Evrópu hafa verið í fréttum undanfarin misseri þar sem þeir vald...