Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Sumir voru ekkert að nenna að draga féð í dilkana heldur héldu á lömbunum til að flýta fyrir.
Sumir voru ekkert að nenna að draga féð í dilkana heldur héldu á lömbunum til að flýta fyrir.
Mynd / MHH
Líf og starf 21. september 2018

Reykjaréttir á Skeiðum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Réttað var í Reykjaréttum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi laugardaginn 15. september í frábæru veðri. 
 
Mikill mannfjöldi var í réttunum og stemningin góð. Á milli sex þúsund og fimm hundruð og sjö þúsund fjár voru í réttunum. 
Graham Whaite  frá Skotlandi mætti í skotapilsi í réttirnar og hjálpaði bændum við að draga. Hann var í heimsókn á Íslandi í nokkra daga þar sem hann kynnti sér m.a. starfsemina í Þingborg í Flóa hjá prjónakonunum.

8 myndir:

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...

Flugvélarflak í Eyvindarholti
Líf og starf 10. apríl 2024

Flugvélarflak í Eyvindarholti

Við Eyvindarholt undir Eyjafjöllum hefur gömlu flugvélarflaki verið komið fyrir....