Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Svartur á leik.... (Síðasti leikur hvíts var hrókur h8 sem hótar biskupnum á f8). 47.....Ke7. 48. Rh7.....og ekki hægt að bjarga biskupnum á f8, nema gefa biskupinn á c8 í staðinn. Í þessari stöðu gaf Sævar skákina enda við það að missa annan biskupinn sinn og skákin að tapast.
Svartur á leik.... (Síðasti leikur hvíts var hrókur h8 sem hótar biskupnum á f8). 47.....Ke7. 48. Rh7.....og ekki hægt að bjarga biskupnum á f8, nema gefa biskupinn á c8 í staðinn. Í þessari stöðu gaf Sævar skákina enda við það að missa annan biskupinn sinn og skákin að tapast.
Líf og starf 4. október 2024

Siggi Dan gegn Sævari

Höfundur: Hermann Aðalsteinsson, lyngbrekku@simnet.is

Í þessum skákpistli hefur áður verið birt skák sem Sigurður heitinn Daníelsson tefldi gegn GM Larsen frá Danmörku sem Sigurður vann.

Sigurður Gunnar Daníelsson.

Sigurður vann af og til aðra sterka innlenda skákmenn og þar á meðal var IM Sævar Bjarnason, sem nú er látinn. Sævar var mjög öflugur skákmaður þegar hann var upp á sitt besta og klárlega í hópi sterkustu skákmanna landsins.

Árið 1982 vann Sigurður Daníelsson Sævar Bjarnason í skemmtilegri skák sem endaði með uppgjöf Sævars í 48. leik. Sigurður var kominn skiptamun yfir í skákinni og var farinn að þjarma verulega
að Sævari.

Ef lesendur Bændablaðsins luma á áhugaverðum skákum geta þeir haft samband.

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...