Fólk / Matarkrókurinn

Rauðspretta og grænmeti

Það er gott að blanda saman fisk við ferskt grænmeti og þá er flatfiskur góður kostur, því hann er fljóteldaður á pönnu og grænmeti er svo bætt við til að minnka uppvask.

Mexíkóskur og indverskur matur

Í ferðalagi bragðlaukanna er best að nota íslenskt hráefni en framandi krydd og matarhefðir til að gera skemmtilega máltíð.

Kjúklingur, kalkúnn og súkkulaði

Kjúklingur er frábær fæða enda fara vinsældir hans sívaxandi. Kjúklingaréttir passa vel fyrir lífsstíl margra í dag, þar sem maturinn þarf að vera fljótlegur og hollur.

Lambakjöt og grænmeti

Allir elska íslenskt lamb. Þetta dýrindis og góða kjöt, sem kemur nýslátrað í búðir innan tíðar. Margir Íslendingar borða lambakjöt ekki nógu oft. Þessa dagana getur verð á betri hlutunum verið í hærri kantinum, sem gerir það ekki ódýrt val fyrir þá sem eru með þrönga fjárhagsáætlun eða stór heimili.

Lambahryggur og kjötbollur með sumargrænmeti

Ég er alltaf til í að elda með fersku hráefni. Nú er hægt að fara á bændamarkaði nokkrum klukku­stundum fyrir kvöld­matinn..

Sítrus-bökuð bleikja með grilluðum aspas

Grillið fisk og grænmeti í sumar, sem forrétt er hægt að hafa blómkálsúpu sem jafnvel má borða kalda í sumarhitanum og fara alls konar nýjar leiðir í grænmetisvali.

Eldun á fiski og íslensk jarðarber

Það er lykilatriði að elda fisk ekki of mikið. Þurr fiskur er ekki góður. Þumalputtareglan varðandi eldun á fiski er sú að þegar þig grunar að fiskurinn sé tilbúinn, þá er hann það örugglega!