Fréttir / Fræðsluhornið

Sparneytinn Toyota Corolla Hybrid

Toyota Corolla var fyrst fram­leiddur 1966 og var þá með 1077cc vél sem átti að skila 60 hestöflum. Á þessum rúmu fimmtíu árum hefur bíllinn eðlilega tekið miklum breytingum og á síðasta ári voru seldir nálægt ein milljón bíla sem bera nafnið Toyota Corolla og er nú orðin Hybrid bíll sem hefur rafmagnsvél og bensínvél sem vinna saman.

Hárri frumutölu fylgir bæði lægri nyt og slök fóðurnýting

Útgjöld vegna fóðurs eru alla jafnan stærsti kostnaðarliður í rekstri kúabúa og stefna flestir kúabændur að því að lækka þennan útgjaldaþátt með bæði ódýrara fóðri og bættri nýtingu á því fóðri sem gefið er.

Ætternisleiðréttingar á grunni arfgerðargreininga

Í tengslum við verkefnið um erfðamengisúrval fyrir íslenska kúastofninn voru tekin rúmlega 7.500 vefjasýni úr kúm og kvígum á 122 búum víðsvegar um landið veturinn 2017-18. Því til viðbótar voru send sæðissýni úr um 700 nautum til arfgerðargreiningar.

Jólastjörnur þola illa kulda

Misjafnt er hversu mikla áherslu landsmenn leggja á jólaundirbúninginn og hvenær þykir mátulegt að hefja hann. Sumir vilja helst byrja sem fyrst, meðan aðrir vilja sem minnst af honum vita þar til langt er liðið á aðventu.

Kínabörkur og lækning malaríu

Kínin er það náttúrulyf sem bjarg­að hefur flestum mannslífum. Efnið finnst í berki plöntu sem kallast kínabörkur og var lengi eina lyfið sem þekktist gegn malaríu. Sjúkdómi sem hefur dregið helming mannkyns til dauða.

Mjólkurframleiðsla heimsins er stöðugt að aukast

Ársfundur International Dairy Federation (IDF), sem eru samtök aðila í mjólkuriðnaði í helstu framleiðslulöndum heimsins, var haldinn í síðasta mánuði og að þessu sinni var fundurinn haldinn í Tyrklandi en fundinn sátu um 1.000 þátttakendur víða að úr heiminum.

Fljótandi brýr yfir ár, firði og flóa hafa víða reynst vel

Gerð akvega yfir ár og firði er glíma sem háð hefur verið allt frá því hjólið var fundið upp. Hefðbundnar brýr eru hins vegar oft verkfræðilega flókin mannvirki og dýr. Aftur á móti hafa menn á vegum herja stórveldanna lengi glímt við að hanna flotbrýr ...