Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Karl Ingi Atlason bóndi á Hóli í Svarfaðardal.
Karl Ingi Atlason bóndi á Hóli í Svarfaðardal.
Mynd / BBL
Fréttir 18. janúar 2019

Afurðahæsta kúabú landsins 2018 var Hóll í Svarfaðardal

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Hóll í Svarfaðardal er nú afurðahæsta kúabú landsins og var með  8.902 kg að meðaltali eftir hverja árskú 2018. Skákar Hól þar með Brúsastöðum í Vatnsdal sem nokkrum sinnum hefur vermt efsta sætið. Í þriðja sæti var svo Hraunháls í Helgafellssveit.  
 
Það er athyglisvert hvað íslenskir kúabændur hafa verið að ná miklum árangri í ræktun, eldi og umhirðu sinna gripa á undanförnum árum. Sést það best á því að öll tíu afurðahæstu búin eru að skila yfir 8 tonnum að meðaltali á árskú. Þá  koma nokkur bú þar á eftir sem eru líka yfir 8.000 kg og enn fleiri sem dansa þar við 8.000 kg mörkin samkvæmt gögnum Ráðgjafarþjónsutu landbúnaðarins (RML).
 
Að einhverju leyti má trúlega skýra þetta með tilkomu mjaltaþjóna auk þess sem bændur hafa verið að bæta alla aðstöðu og byggja upp ný fjós til að mæta kröfum um bættan aðbúnað á undanförnum árum. 
 
Passíusálmar sr. Hallgríms
Fréttir 29. mars 2024

Passíusálmar sr. Hallgríms

Passíusálmarnir verða fluttir í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...