Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Mikill stærðarmundfur er á systrun­um.
Mikill stærðarmundfur er á systrun­um.
Fréttir 18. maí 2020

Agnarlítið lamb á Neðri-Dálksstöðum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Það gengur mjög vel með gimbrina, sem hefur fengið nafnið Pæja pons, hún er sterkur karekter, sem á örugglega eftir að gera það gott þrátt fyrir að fæðast svona ofboðslega lítil, eða rétt um 600 grömm,“ segir Hanna María Brynjólfsdóttir, sauðfjárbóndi á bænum Neðri-Dálksstöðum skammt frá Akureyri. 
 
Litla lambið er tvílemba, systir hennar er miklu stærri. Mamma lambanna heitir Kisa og pabbi þeirra Hreinn. Á bænum eru um 70 kindur og reiknað er með 130 til 150 lömbum í vor. Hanna María tók meðfylgjandi myndir af Pæju Pons og lambi, sem er jafn gamalt og í eðlilegri stærð, munurinn er mjög mikill. 
 
 
Litla lambið, Pæja Pons, er tvílemba, en systir hennar er miklu stærri.
Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...