Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Auðhumla lækkar verð fyrir umframmjólk um níu krónur
Mynd / smh
Fréttir 30. júní 2020

Auðhumla lækkar verð fyrir umframmjólk um níu krónur

Höfundur: Ritstjórn

Auðhumla hefur tilkynnt um að verð fyrir umframmjólk verði 20 krónur á lítrann frá 1. ágúst næstkomandi. Áfram verði greitt eftir gæðum og verðefnum eins og áður.

Verðið lækkar úr 29 krónum, en ástæðurnar eru þungar aðstæður á erlendum mörkuðum og lágt verð, samkvæmt tilkynningunni. „Langan tíma tekur að afsetja vörur á erlendan markað auk þess sem COVID-19 hefur mikil áhrif,“ segir í tilkynningu Auðhumlu.

Uppbætur verði greiddar eftir að lokauppgjör ársins hefur farið fram.

Skylt efni: umframmjólk | Auðhumla

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...