Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Í byrjun september fór að bera á auknum tilfellum á salmónellusýkingum í Svíþjóð og fjölgaði þeim hratt og samkvæmt síðust tölum hafa 75 manns sýkts.
Í byrjun september fór að bera á auknum tilfellum á salmónellusýkingum í Svíþjóð og fjölgaði þeim hratt og samkvæmt síðust tölum hafa 75 manns sýkts.
Fréttir 29. október 2019

Bylgja salmónellusýkinga rakin til innfluttra smátómata

Höfundur: Vilmundur Hansen

Alls hafa 75 mann á öllum aldri víða um Svíþjóð greinst með sýkingu af völdum salmónellu sem barst til landsins með innfluttum smátómötum.

Í byrjun september fór að bera á auknum tilfellum á salmónellu­sýkingum í Svíþjóð og fjölgaði þeim hratt og undir lok mánaðarins voru tilfellin orðin 54 og 16. október síðast liðin hafði þeim fjölgað í 75.

Rannsóknir á sýkingunum hjá Lýðheilsu- og Matvælastofnun Svíþjóðar tengdu uppruna smitsins við neyslu á inn­fluttum smá­tómötum sem seldir voru í verslunum í lok ágúst síðast liðinn og að þeir væru upprunnir hjá evrópskum söluaðila. 

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...