Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Erfðamengi hveitis er fimm sinnum stærra en manna og gríðarlega flókið.
Erfðamengi hveitis er fimm sinnum stærra en manna og gríðarlega flókið.
Fréttir 12. september 2018

Erfðamengi hveitis kortlagt

Höfundur: Vilmundur Hansen

Eftir 13 ára rannsóknasamvinnu hefur plöntuvísindamönnum tekist að kortleggja erfðamengi hveitiplöntunnar. Erfðamengi hveitis er flókið miðað við margar aðrar plöntur og dýr og ekki er langt síðan því var haldið fram að aldrei mundi takast að kortleggja það.

Hveiti er mest ræktaða planta í heimi og gríðarlega mikilvægt í allri matvælaframleiðslu mannkynsins. Hlýnum jarðar hefur nú þegar haft gríðarleg áhrif og dregið verulega úr uppskeru á hveiti víða um heim en talið er að auka þurfi hveitiuppskeru í heiminum um 1,6% á ári til að halda í við fólksfjölgun.

Erfðamengi hveitis er fimm sinnum stærra en manna og gríðarlega flókið. Það að hafa kortlagt mengið auðveldar vísindamönnum að framrækta hveiti til aukinnar uppskeru, sjúkdómaþols og útbreiðslu.

Skylt efni: erfðaefni | erfðatækni

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...