Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
KORE er nafnið á kóreska götubásnum.
KORE er nafnið á kóreska götubásnum.
Mynd / Grandi Mathöll
Fréttir 15. maí 2018

Grandi Mathöll opnar 1. júní

Höfundur: smh

Föstudaginn 1. júní mun Grandi Mathöll formlega opna með viðhöfn, en hún er staðsett á jarðhæðinni í húsnæði Sjávarklasans á Grandagarði.

Níu veitingabásar verða í nýju mathöllinni og flestir í svokölluðum street food-stíl með mismunandi áherslur; íslenskt lambakjöt, fiskur og franskar, kóreskt götueldhús, freyðivín og sjávarréttir, vín- og kaffibar, krásir úr fersku grænmeti og kryddjurtum, The Gasro Truch, litríkir og ferskir víetnamískir réttir – auk þess verður á svæðinu svokallaður pop-up vagn þar sem matarfrumkvöðlum gefst kostur á að prófa rétti sína.

Vandað til verka

Góðir street food staðir leggja mikið upp úr gæðum hráefna –  matreiðslan er jafnan fumlaus og afgreiðslan skilvirk.

Opið er fyrir gesti og gangandi 1. júní, að kynna sér mathöllina og veitingabásana.

Nánari upplýsingar um veitingabásana má finna á vef Granda Mathallar.

Eigendur að Fjárhúsinu eru Herborg Svana Hjelm og Birgir Rafn Reynisson. Það sérhæfir sig í lambakjötsréttum í street food-stíl. Mynd / Grandi Mathöll

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...