Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Kína afléttir innflutningsbanni á nautakjöti frá fjölda landa
Fréttir 12. júlí 2018

Kína afléttir innflutningsbanni á nautakjöti frá fjölda landa

Höfundur: Vilmundur Hansen

Stjórnvöld í Kína hafa aflétt ríflega 20 ár innflutningsbanni á nautakjöti frá löndum sem urðu illa úti vegna Creutzfeld-Jakob eða Mad Cow Misease sýkinga.

Markaður fyrir nautakjöt í Kína er stór og hefur haldið áfram að vaxa jafnt og þétt undanfarin ár með vaxandi millistétt í landinu. Kína er annar stærsti innflytjandi nautakjöts í heiminum í dag.

Meðal landa sem nú mega flytja nautakjöt til Kína eru Bandaríkin, Kanada, Ungverjaland, Danmörk, Ítalía, Írland og Frakkland.

Bann á innflutningi á nautakjöti til Kína er enn í gildi fyrir Pólland, Þýskaland, Svíþjóð, Portúgal og Spán en öll þessi lönd urði illa úti vegna Creutzfeld-Jakob sýkinga á sínum tíma. Víða var m.a. bannað að nota kjötmjöl til dýraeldis.

Skylt efni: viðskipti | Kína

Passíusálmar sr. Hallgríms
Fréttir 29. mars 2024

Passíusálmar sr. Hallgríms

Passíusálmarnir verða fluttir í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...