Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Vilmundur Hansen garðyrkjufræðingur fjallar um garðyrkju og gróður í nýjum hlaðvarpsþætti í Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins.
Vilmundur Hansen garðyrkjufræðingur fjallar um garðyrkju og gróður í nýjum hlaðvarpsþætti í Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins.
Mynd / TB
Fréttir 16. janúar 2020

Nýr hlaðvarpsþáttur: Ræktaðu garðinn þinn

Höfundur: Ritstjórn

Vilmundur Hansen, garðyrkju- og grasafræðingur og blaðamaður Bændablaðsins, er stjórnandi nýs hlaðvarpsþáttar í Hlöðunni sem ber nafnið „Ræktaðu garðinn þinn“. Nafnið er dregið af samnefndum hópi á Facebook sem Vilmundur stofnaði á sínum tíma og gengur út á ráðgjöf og skoðanaskipti um garðyrkju og gróður. Alls eru nú 36.500 manns í hópnum sem er mjög virkur og fer stöðugt stækkandi.

Í þessum fyrsta þætti af Ræktaðu garðinn þinn í Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins, fjallar Vilmundur Hansen um sáningu og meðferð smáplantna.

Þátturinn Ræktaðu garðinn þinn er hýstur undir merkjum Hlöðunnar, hlaðvarps Bændablaðsins, á öllum helstu streymisveitum. Hægt er að hlusta á þáttinn hér undir.

 

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...