Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Herdís Friðriksdóttir í Reykholti er göngustjóri og miðlar sínum fróðleik um þorpið og starfsemina í því til gesta göngunnar.
Herdís Friðriksdóttir í Reykholti er göngustjóri og miðlar sínum fróðleik um þorpið og starfsemina í því til gesta göngunnar.
Mynd / MHH
Fréttir 14. júlí 2020

„Sælkerarölt um Reykholt“ hefur slegið í gegn í sumar

Höfundur: MHH
„Sælkerarölt um Reykholt“ er nafn á göngu, sem er farin á hverjum föstudegi í sumar klukk­an 11.00 í Reykholti í Biskups­tungum í Bláskógabyggð.
 
Gangan, sem tekur um eina og hálfa klukkustund, hefur slegið í gegn þá föstudaga, sem hefur verið farið en á milli 40 og 50 manns hafa sótt hverja göngu. Í göngunum býðst gestum að kynnast Reykholti betur og öllu því sem þorpið hefur upp á að bjóða. Stoppað er á ýmsum stöðum, sagt frá sögu og sérkennum Reykholts, bragðað á alls kyns vellystingum og gestum boðið að kaupa sér góðgæti til að njóta þegar heim er komið.
 
Gangan er auðveld, og hentar því öllum aldurshópum, hún kostar ekki neitt en gestir þurfa þó að skrá sig fyrirfram með því að hafa samband í gegnum fridheimar@fridheimar.is 
Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...