Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Hveitibjór undan Eyjafjöllum og landgræðsluverðlaun
Gamalt og gott 15. apríl 2020

Hveitibjór undan Eyjafjöllum og landgræðsluverðlaun

Í Bændablaðinu 11. mars 2010 voru tvær jákvæðar fréttir á síðu 10. Annars vegar var sagt frá nýsköpun í bjórbruggun kornbænda undir Eyjafjöllum og hins vegar evrópskum landgræðsluverðlaunum sem Erlendi Björnssyni, bónda í Seglbúðum í Landbroti, hlotnaðist.

Þórarinn Ólafsson, í Drangshlíð 2, var með þrjár nýjar bjórtegundir sem hann hafði bruggað úr kornafurðum sínum; hveiti og möltuðu byggi.

Erlendur hlaut sín verðlaun fyrir uppgræðslu lands og vistheimt raskaðra vistkerfa á jörð sinni frá 1982. Hann beitti vistfræðilegri nálgun í ræktun sinni, notar mjög litla áburðarskammta á staðargróðurinn og verndar uppgræðslusvæðið fyrir sauðfjárbeit.

Nálgast má þetta tölublað og önnur gömul í gegnum vefinn timarit.is í gegnum tengilinn hér að neðan:

Bændablaðið fimmtudagur 11. mars 2010.

Verðlaunagripir á kúasýningu
Gamalt og gott 5. apríl 2024

Verðlaunagripir á kúasýningu

Þann 31. ágúst 2002 var haldin kúasýningin Kýr 2002 í Ölfushöllinni. Þan...

Páskaeggjaframleiðslan á fullu
Gamalt og gott 28. mars 2024

Páskaeggjaframleiðslan á fullu

Árið 1979 voru framleidd tæplega fjögur hundruð þúsund páskaegg hérlendis, Íslen...

Mjólkurpóstur á Laugavegi
Gamalt og gott 22. janúar 2024

Mjólkurpóstur á Laugavegi

Mjólkurpóstur á Laugavegi í Reykjavík er myndin titluð og er frá árinu 1949. Þjó...

Heyflutningar
Gamalt og gott 12. desember 2023

Heyflutningar

Í mars það herrans ár 1966 stóðu pallbílar, fullfermdir af heyi við Bændahöllina...

Ullarflíkur frá Álafossi
Gamalt og gott 28. nóvember 2023

Ullarflíkur frá Álafossi

Hér sjást ullarflíkur frá Álafossi. Mynd tekin fyrir búnaðarblaðið Frey árið 198...

Kornskurður á Búlandi
Gamalt og gott 15. nóvember 2023

Kornskurður á Búlandi

Kornskurður á Búlandi í Austur-Landeyjum haustið 1981. Mynd sem birtist í þriðja...

MR búðin, Mjólkufélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917
Gamalt og gott 31. október 2023

MR búðin, Mjólkufélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917

MR búðin, Mjólkurfélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917 og hefur selt í gegnum...

Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“
Gamalt og gott 17. október 2023

Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“

Mynd úr safni Bændasamtakanna. Með henni fylgir vélritaður miði sem á stendur: „...