Fréttir / Skoðun

Sveigt af leið

Nýlega var skrifað undir samkomulag um breytingar á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar, eða a.m.k. áfanga að þeim, sé innihald samkomulagsins rétt skilið. Ástæða er til að þakka því fólki sem að þessu vann fyrir hönd okkar bænda fyrir sín störf.

Endurreisum sútunarverksmiðjuna á Sauðárkróki

Fyrir nokkrum árum voru 3 sútunarverksmiðjur, sem sútuðu gærur, starfræktar hér á landi. Það var Skinnaverksmiðjan Iðunn á Akureyri, sem starfrækt var af SÍS, Sútunarverksmiðja Sláturfélags Suðurlands í Reykjavík og Loðskinn hf. á Sauðárkróki.

Einfeldningsskapur

Íslendingar hafa alla tíð staðið frammi fyrir fjölmörgum áskorunum sem þjóð. Í eigin vesöld hefur þjóðin á tímum glatað eigin tilverugrunni í hendur erlends valds sem sá tækifæri til að efnast á kostnað þessarar ósjálfbjarga örþjóðar.

Markmiðið er að ná meiri slagkrafti

Formannafundur BÍ var haldinn 24.–25. október síðastliðinn.

Hvað er byggð án fólks?

Ég vil þakka Guðríði Baldvins­dóttur í Lóni í Kelduhverfi fyrir athyglisverða grein í Bænda­blaðinu á liðnu sumri. Ég staldraði við eftir lestur hennar. Búsetan veikist við hvern þann bæ sem fer úr ábúð.

Margþætt gagnsemi loðdýraræktar

Loðdýrarækt eyðir að stórum hluta þeim sláturafurðum, sem við í dag borðum ekki sjálf og eru að mestu leyti urðuð með miklum kostnaði fyrir kjötiðnaðinn, sem að sjálfsögðu leggst á neytendur. T.d. kjúklingur, sem er vinsæll matur, nýtist okkur ekki nema um 40%, rest er urðuð.

Garðyrkjunám í uppnámi

Í Dagskránni 9. október sl. og Bændablaðinu 10. október sl. birti rektor Landbúnaðarháskóla Íslands greinar um nýja stefnu LbhÍ, sem samþykkt var í júní síðastliðnum. Í greinum þessum er rektor tíðrætt um hve mikil sátt og ánægja sé með þessa nýju stefnu.