Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Um þúsund tonna minni kart­öfluuppskera á síðasta ári
Mynd / smh
Fréttir 19. apríl 2022

Um þúsund tonna minni kart­öfluuppskera á síðasta ári

Höfundur: smh

Hagstofa Íslands birti á dögunum uppskerutölur um korn- og grænmetisframleiðslu síðasta árs. Til samanburðar eru birtar uppskerutölur fyrir árið 2020. Kartöfluuppskera síðasta árs var um þúsund tonnum minni á síðasta ári, tæpum 14 prósentum.

Skýrist það meðal annars af kartöflumyglu sem herjaði á sunnlenska kartöflugarða síðasta sumar.

Spergilkálsuppskeran jókst um 86 prósent

Af þeim tegundum þar sem uppskerumagn jókst hvað mest má nefna að spergilkálsuppskeran jókst um tæp 86 prósent, salatuppskera um 19 prósent, 17 prósenta aukning var í blómkáli, en 14 prósenta aukning var í agúrkum og gulrótum. Tómatauppskera jókst um sex prósent og kornuppskera um tæp þrjú prósent.

Kínakálsuppskeran dróst saman um 48 prósent og rófuuppskeran um 41 prósent.

Uppskeran misjöfn eftir landshlutum
Fréttir 26. september 2024

Uppskeran misjöfn eftir landshlutum

Tíðarfar til kornræktar í sumar var misjafnt eftir landshlutum. Á Norðvesturland...

Á fimmta þúsund fjár stefnt í Melarétt
Fréttir 26. september 2024

Á fimmta þúsund fjár stefnt í Melarétt

Réttað var í Fljótsdal um miðjan september, í Melarétt.

Sæðingar á tímum verndandi arfgerða
Fréttir 26. september 2024

Sæðingar á tímum verndandi arfgerða

Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) efnir á næstunni til fimm námskei...

Tveir fjölónæmir
Fréttir 26. september 2024

Tveir fjölónæmir

Árið 2023 voru níu Salmonella-stofnar úr stroksýnum við slátrun svína næmisprófa...

Bændur þurfa að kaupa talsvert af heyi
Fréttir 26. september 2024

Bændur þurfa að kaupa talsvert af heyi

Bú víða af Norðurlandi hafa þurft að leita eftir stuðningi hjá Bjargráðasjóði ve...

Ályktað um lúpínu og upplýsingaóreiðu
Fréttir 25. september 2024

Ályktað um lúpínu og upplýsingaóreiðu

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands hvetur vísindamenn með akademískar kennslust...

Greiða sjálf fyrir lífræna vottunarferlið í sláturhúsinu
Fréttir 23. september 2024

Greiða sjálf fyrir lífræna vottunarferlið í sláturhúsinu

Bændurnir í Sölvanesi í Skagafirði eru einu sauðfjárbændurnir á Íslandi sem stun...

Vilja flýta innviðauppbyggingu
Fréttir 23. september 2024

Vilja flýta innviðauppbyggingu

Lélegir samgöngu- og orkuinnviðir hamla verðmætasköpun, vexti og velsæld Vestfja...