Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Stórglæsileg kúasýning í Ölfushöll 5. september árið 2000
Gamalt og gott 27. ágúst 2015

Stórglæsileg kúasýning í Ölfushöll 5. september árið 2000

„Um þúsund áhugasamir áhorfundur fögnuðu þegar kýrin Skrá frá Hæli II í Gnúpverjahreppi var útnefnd Kýr sýningarinnar Kýr 2000,“ segir í forsíðufrétt Bændablaðsins 5. september árið 2000.

Útnefningin var lokapunktur á frábærri sýningu sem Búnaðarsamband Suðurlands stóð fyrir ásamt Félagi kúabænda á Suðurlandi. Haft er eftir Þórólfi Sveinssyni, þáverandi formanni LK, að sýning af þessu tagi hafi margþættan tilgang. „Hún eflir fagmetnað þeirra sem rækta kýr og leggur grunninn að ákveðinni sjálfsvirðingu. Þeir sem ekki sjá kýr daglega fá hér gott tækifæri til að sjá hvernig úrvals kýr og kálfar líta út,“ sagði Þórólfur.

Verðlaunagripir á kúasýningu
Gamalt og gott 5. apríl 2024

Verðlaunagripir á kúasýningu

Þann 31. ágúst 2002 var haldin kúasýningin Kýr 2002 í Ölfushöllinni. Þan...

Páskaeggjaframleiðslan á fullu
Gamalt og gott 28. mars 2024

Páskaeggjaframleiðslan á fullu

Árið 1979 voru framleidd tæplega fjögur hundruð þúsund páskaegg hérlendis, Íslen...

Mjólkurpóstur á Laugavegi
Gamalt og gott 22. janúar 2024

Mjólkurpóstur á Laugavegi

Mjólkurpóstur á Laugavegi í Reykjavík er myndin titluð og er frá árinu 1949. Þjó...

Heyflutningar
Gamalt og gott 12. desember 2023

Heyflutningar

Í mars það herrans ár 1966 stóðu pallbílar, fullfermdir af heyi við Bændahöllina...

Ullarflíkur frá Álafossi
Gamalt og gott 28. nóvember 2023

Ullarflíkur frá Álafossi

Hér sjást ullarflíkur frá Álafossi. Mynd tekin fyrir búnaðarblaðið Frey árið 198...

Kornskurður á Búlandi
Gamalt og gott 15. nóvember 2023

Kornskurður á Búlandi

Kornskurður á Búlandi í Austur-Landeyjum haustið 1981. Mynd sem birtist í þriðja...

MR búðin, Mjólkufélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917
Gamalt og gott 31. október 2023

MR búðin, Mjólkufélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917

MR búðin, Mjólkurfélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917 og hefur selt í gegnum...

Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“
Gamalt og gott 17. október 2023

Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“

Mynd úr safni Bændasamtakanna. Með henni fylgir vélritaður miði sem á stendur: „...