Prjónahornið

Dansandi snjór

Nú fer að kólna og þá er nú gott að hafa hlýja og fallega húfu til að skella á höfuðið. Húfan er fljótprjónuð úr hinu vinsæla Drops Air og Brushed Alpaca Silk. Uppskrift að kraganum getur þú nálgast frítt á netinu hjá Garnstudio.com, mynstur ai-135.

Candy Bar barnapeysa

Litrík og skemmtileg peysa úr smiðju Drops, prjónuð úr hinu vinsæla Air garni. Ekki skemmir fyrir að garnið í hana fer á 30% afslátt hjá okkur 14. október nk.

Ljósmæðratuskan

Ljósmæðrateppið hefur verið mjög vinsælt síðustu árin enda afskaplega fallegt teppi. Ég var svo hrifin af þessu mynstri að ég ákvað að yfirfæra það í tusku og finnst útkoman bara nokkuð vel heppnuð.

Belfst - dömupeysa

Stílhrein og þægileg peysa, prjónuð ofan frá og niður.

Barnapeysan Rendur

Peysan Rendur hefur verið í huga mér nokkuð lengi. Langaði í peysu með 3-4 röndum hvert í sínum lit og smá glimmer á milli. ..

Púðaver með gatamynstri

Mér þykir alltaf gaman að sjá fallega púða í sófanum, hvort sem er heima eða í sumarbústað. Þetta fallega púða..

Sumarlegar sessur

Ég hef lengi dáðst að litadýrðinni í Drops Eskimo garninu, en það er fáanlegt í 52 litbrigðum. Ég hafði bara ekki fundið rétta verkefnið þar til ég fann uppskriftina að þessum hekluðu sessum. Þá vissi ég að rétta verkefnið væri fundið.