Skylt efni

aðlögunarstyrkir að lífrænum framleiðsluháttum

Aðlögunarstyrkir fyrir lífræna framleiðslu geta numið helmingi af kostnaði
Fréttir 11. maí 2020

Aðlögunarstyrkir fyrir lífræna framleiðslu geta numið helmingi af kostnaði

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur auglýst styrki lausa til umsóknar vegna aðlögunar að lífrænni framleiðslu. Þetta er í fjórða sinn sem styrkirnir eru veittir með núverandi sniði, en um styrkina var samið í búvörusamningunum sem tóku gildi 1. janúar 2017 og var fjármagn til þessa þáttar aukið til muna miðað við fyrri samning.

Ekki mögulegt fyrir mig að byrja vottunarferlið strax nema vegna styrksins
Viðtal 1. október 2019

Ekki mögulegt fyrir mig að byrja vottunarferlið strax nema vegna styrksins

Í ágúst samþykkti Matvæla­stofnun sex umsóknir af sjö um aðlögunarstyrk að lífrænum framleiðslu­háttum. Elínborg Erla Ásgeirs­dóttir er ein þeirra sem fá úthlutað þetta árið, en hún keypti fyrir fáeinum árum eyði­jörðina Breiðargerði í Skaga­firði...