Skylt efni

beitarmál

Opið bréf til alþingismanna, sveitarstjórna og lögfræðinga samtaka og ráðuneyta sem hafa aðkomu að
Lesendarýni 13. júlí 2023

Opið bréf til alþingismanna, sveitarstjórna og lögfræðinga samtaka og ráðuneyta sem hafa aðkomu að

Ljóst er að þessa dagana eru að berast inn á borð sveitarstjórna kröfur landeigenda um smölun ágangsfjár. Það er jafnljóst að viðbrögð sveitarstjórna verða alls ófullnægjandi að mati þolenda.

Beit á afrétti
Fréttir 30. júlí 2021

Beit á afrétti

Um aldir hafa bændur nýtt afrétti á hálendinu til sumarbeitar. Nýting þessa lands kallaði á gott skipulag og samstöðu um upprekstur og smölun landsins á haustin. Þetta viðfangsefni studdi því við félagsþátt samfélagsins, þekkingu á hálendinu og myndun örnefna. 

Hvað er „sjálfbær nýting lands til beitar“?
Skoðun 22. maí 2020

Hvað er „sjálfbær nýting lands til beitar“?

Um árabil hefur umræða um beitarmál hreift við fólki, eins og títt er um auðlindanýtingu hefur verið tekist á um hvernig henni skuli helst vera fyrir komið. Það er eðlilegt. Varðandi beitarmál hefur umræðan hins vegar of oft verið byggð á tilfinningarökum og viðhorfum fremur en beinum rannsóknum og mælingum.