Skylt efni

COVID-19 og dýrahald

Ekki heyrt af vandamálum við mönnun starfa á sauðburði
Fréttir 13. maí 2020

Ekki heyrt af vandamálum við mönnun starfa á sauðburði

Trausti Hjálmarsson, sauðfjárbóndi í Austurhlíð í Biskups­tungum og stjórnarmaður í Lands­samtökum sauðfjárbænda, segir að hann hafi ekki heyrt af vanda­málum sauðfjárbænda við mönnun starfa á sauðburði. Sjálf þurfi þau ekki að leita að starfsfólki utan bús, þar sem burðartímabilið sé langt og því dreifðara álag.

Vinir og ættingjar eru til aðstoðar á sauðburði
Fréttir 7. maí 2020

Vinir og ættingjar eru til aðstoðar á sauðburði

Nokkur umræða hefur verið á undanförnum vikum um möguleg vandamál stærri sauðfjárbúa við mönnun starfa á sauðburði á tímum COVID-19 farsóttarinnar.

Stuðningsgreiðslum til sauðfjárbænda flýtt
Fréttir 16. apríl 2020

Stuðningsgreiðslum til sauðfjárbænda flýtt

Flýta á stuðningsgreiðslum til sauðfjárbænda um nokkra mánuði vegna áhrifa af COVID-19. Þannig verða þeim greiðslum sem átti að greiða út 1. september og 1. október 2020 flýtt til 1. maí og 1. júní. Þetta er einkum gert til að mæta vandamálum þeirra bænda sem stunda aðra starfsemi einnig, eins og ferðaþjónustu.

Íslenskur landbúnaður í breyttum heimi
Lesendarýni 15. apríl 2020

Íslenskur landbúnaður í breyttum heimi

Við lifum á einkennilegum tímum. Við sótthreinsum á okkur hendur og setjum á okkur hanska þegar við förum í kjörbúðina og ekki er ólíklegt að við rekumst á fólk með andlitsgrímur í verslunum og á förnum vegi.

Fjarfundir fyrir kúabændur hjá RML
Fréttir 14. apríl 2020

Fjarfundir fyrir kúabændur hjá RML

Á vegum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) verður haldinn fjarfundur fyrir kúabændur á morgun, undir heitinu Fjósloftið, vegna aðstæðna á tímum COVID-19.

Aðgerðapakki sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vegna áhrifa COVID-19
Fréttir 27. mars 2020

Aðgerðapakki sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vegna áhrifa COVID-19

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnarðarráðherra, kynnti í morgun 15 aðgerðir á sviði landbúnaðar og og sjávarútvegs til að bregðast við áhrifum COVID-19 veirunnar á þessar greinar.

Róttækar aðgerðir Auðhumlu til að tryggja framleiðsluferla
Fréttir 27. mars 2020

Róttækar aðgerðir Auðhumlu til að tryggja framleiðsluferla

Auðhumla hefur sent mjólkurframleiðendum tilkynningu um að víða hafi verið gripið til róttækra aðgerða til að tryggja framleiðsluferla Mjólkursamsölunnar og Auðhumlu. Öllum samlögum hafi til að mynda verið lokað utanaðkomandi.

„Frí“ heimsending vegna COVID-19
Fréttir 25. mars 2020

„Frí“ heimsending vegna COVID-19

Landstólpi og Vélaval hafa farið í sérstakar aðgerðir vegna COVID-19 veirunnar og bjóða bændum nú fría heimsendingu á vörum frá sér.

Óskað eftir dýralæknum á útkallslista
Fréttir 23. mars 2020

Óskað eftir dýralæknum á útkallslista

Í tilkynningu á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er óskað eftir liðsinni dýralækna í bakvarðasveit.

Nýjar upplýsingar hjá Matvælastofnun um COVID-19 og dýrahald
Fréttir 23. mars 2020

Nýjar upplýsingar hjá Matvælastofnun um COVID-19 og dýrahald

Matvælastofnun uppfærði á föstudaginn upplýsingasíðu sína um COVID-19 og dýrahald, þar sem fleiri spurningum og svörum hefur verið bætt við varðandi möguleg áhrif veirunnar.