Skylt efni

grænmetisframleiðsla

Ekkert svigrúm til að auka stuðning við íslenska grænmetisframleiðslu
Fréttir 25. maí 2023

Ekkert svigrúm til að auka stuðning við íslenska grænmetisframleiðslu

Garðyrkjubændur fá ekki hljómgrunn hjá samninganefnd stjórnvalda, við endurskoðun búvörusamninga, um aukinn stuðning við íslenska grænmetisframleiðslu. Þó eru uppi ótvíræð áform hjá íslenskum stjórnvöldum – í orði kveðnu – um að stuðla að aukinni framleiðslu á næstu árum.

Um þúsund tonna minni kart­öfluuppskera á síðasta ári
Fréttir 19. apríl 2022

Um þúsund tonna minni kart­öfluuppskera á síðasta ári

Hagstofa Íslands birti á dögunum uppskerutölur um korn- og grænmetisframleiðslu síðasta árs. Til samanburðar eru birtar uppskerutölur fyrir árið 2020. Kartöfluuppskera síðasta árs var um þúsund tonnum minni á síðasta ári, tæpum 14 prósentum.

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs var kynntur í gær. Í kaflanum um landbúnað er kveðið á um að við endurskoðun búvörusamninga verði lögð áhersla á að tryggja fæðuöryggi á Íslandi. Efla á stuðning við innlenda grænmetisframleiðslu með niðurgreiðslu á raforku til ylræ...

Góð uppskera hjá garðyrkjubændum og allt selst
Fréttir 30. september 2021

Góð uppskera hjá garðyrkjubændum og allt selst

„Uppskera hefur alls staðar verið mjög góð og almennt bera garðyrkjubændur sig vel,“ segir Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar BÍ. Sprettan var góð, uppskeran mikil en tafir hafa orðið á upptöku vegna rigningatíðar sunnan- og vestanlands og eins hefur ekki alltaf tekist að fá nægan mannskap til upptökustarfa.

Gúrkuframleiðendur færa út kvíarnar
Fréttir 5. júní 2020

Gúrkuframleiðendur færa út kvíarnar

Á dögunum var skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði garðyrkjubænda milli stjórnvalda, Sambands garðyrkjubænda og Bændasamtaka Íslands. Í samkomulaginu er stefnt að 25 prósenta aukningu í framleiðslu á íslensku grænmeti. Nokkrir græn­metisframleiðendur hafa þegar ákveðið að nota tækifærið, með auknum stuðningi stjórnva...

Grænkerum og veganistum fjölgar í takt við neyslubreytingar
Fréttir 6. mars 2020

Grænkerum og veganistum fjölgar í takt við neyslubreytingar

Það hefur sennilega ekki farið framhjá mörgum að svokallaður veganismi ryður sér til rúms hérlendis og sífellt fjölgar í þeim hópi fólks sem aðhyllist þann lífsstíl.

Metframleiðsla var á gúrkum og salati en tómataframleiðslan dregst saman
Fréttir 19. mars 2019

Metframleiðsla var á gúrkum og salati en tómataframleiðslan dregst saman

Metframleiðsla var á gúrkum og salati á síðasta ári samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Tómataframleiðslan hefur aftur á móti verið að dragast saman síðan 2016.