Skylt efni

íslenskar kýr

Fallegar mæðgur í Svarfaðardal
Líf og starf 23. desember 2020

Fallegar mæðgur í Svarfaðardal

„Við höfum mjög gaman af litafjölbreytileikanum í kúastofninum okkar.  Grátt og sægrátt er sjaldgæft en við eigum oftast nokkrar kýr og kvígur í þeim litum,“ segir Gunnhildur Gylfadóttir, bóndi á bænum Steindyr í Svarfaðardal, en hún og maður hennar, Hjálmar Herbertsson, reka þar myndarlegt bú.

Erfðaleg sérstaða íslenskra kúa
Á faglegum nótum 19. febrúar 2020

Erfðaleg sérstaða íslenskra kúa

Nýverið kom út grein mín og samstarfsmanna við Árósar­háskóla um skyldleika íslenskra kúa við önnur kúakyn. Greinin er hluti af doktorsverkefni mínu, sem er styrkt af Auð­humlu, MS og Kaupfélagi Skag­firðinga.

Tvær kýr rufu 100 tonna múrinn á árinu 2019 af mjólk yfir ævina
Fréttir 24. janúar 2020

Tvær kýr rufu 100 tonna múrinn á árinu 2019 af mjólk yfir ævina

Á árinu 2019 gerðist nokkuð sem má allt að því kalla undur og stórmerki þegar tvær kýr náðu æviafurðum upp á 100.000 kg mjólkur. Kemur þetta fram í umfjöllun ráðunauta Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins um niðurstöður skýrsluhalds á bls. 44 í blaðinu í dag.

Íslenska kúakynið er norrænt og mestur skyldleiki er við sænskt kúakyn og þrjú finnsk
Fréttir 14. janúar 2020

Íslenska kúakynið er norrænt og mestur skyldleiki er við sænskt kúakyn og þrjú finnsk

Egill Gautason, doktorsnemi við Háskólann í Árósum, hefur í rúmt ár unnið að erfðarannsóknum á íslenska kúakyninu, þar sem bæði erfðafræðilegur uppruni er kannaður en einnig hver þróun og áhrif skyldleikaræktarinnar er hér á landi.

Frábær árangur
Skoðun 21. janúar 2019

Frábær árangur

Íslenskir bændur eru greinilega engir eftirbátar kollega sinna í öðrum Evrópulöndum þegar kemur að ræktun og umhirðu á kúastofninum.