Skylt efni

jarðalög

Ný ákvæði um fyrirsvarsmann
Fréttir 2. janúar 2023

Ný ákvæði um fyrirsvarsmann

Um áramótin tók í gildi breyting á jarðalögum sem felur í sér að nýr kafli með fjórum nýjum greinum er settur í lögin. Í breytingunum eru ákvæði um fyrirsvar um jarðir í sameign, ákvörðunnartöku og forkaupsrétt.

Sérhverju sveitarfélagi gert að flokka allt ræktanlegt land
Fréttir 27. apríl 2021

Sérhverju sveitarfélagi gert að flokka allt ræktanlegt land

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar um flokkun landbúnaðarlands. Með leiðbeiningunum er lögð áhersla á að flokka land sem nýtist til ræktunar á matvælum og fóðri, með tilliti til fæðuöryggis og jarðalaga. Niðurstöður flokkunar er ætlað að nýtast sveitarfélögum sem forsendur við skipulagsákvarðanir um landnotkun við ger...

Eru íslenskar reglur of linar og slappar?
Lesendarýni 14. apríl 2020

Eru íslenskar reglur of linar og slappar?

Margir hafa áhyggjur af eigna­söfnun auðmanna, einkum útlenskra gróðamanna sem ætla sér mikinn hlut í íslenskum jarðeignum, auðlindum og víðernum landsins.

Frumvarp um breytingar á lögum um eignarhald á landi lagt fyrir Alþingi
Fréttir 2. apríl 2020

Frumvarp um breytingar á lögum um eignarhald á landi lagt fyrir Alþingi

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði í morgun frumvarp fyrir Alþingi um breytingar á lögum um eignarhald á landi.

Um viðskipti með bújarðir
Lesendarýni 23. mars 2020

Um viðskipti með bújarðir

Sextíu ár eru frá stofnun Veiði­klúbbsins Strengs. Umsvif hans hafa á stundum verið höfð á orði í umræðu um viðskipti með bújarðir þar sem sitt sýnist hverjum.

Almenningur telur að stjórnvöld ættu að setja skorður við jarðakaup erlendra aðila