Skylt efni

kolefnisjöfnun

Skýrar leikreglur um kolefnisjöfnun
Fréttaskýring 7. desember 2022

Skýrar leikreglur um kolefnisjöfnun

Í ágúst á þessu ári gaf Staðlaráð Íslands út tækniforskrift um kolefnisjöfnun sem er viðauki við ISO staðal 14064 um gróðurhúsalofttegundir. Í þessum mánuði stendur til að fyrstu einingarnar sem vottaðar eru samkvæmt þessum nýju leiðbeiningum fari í sölu.

Fyrsta sala vottaðra kolefniseininga
Fréttir 1. desember 2022

Fyrsta sala vottaðra kolefniseininga

Í ágúst á þessu ári var gefin út tækniforskrift um kolefnisjöfnun eftir ákall frá aðilum á markaði. Nú er búið að skilgreina hvað þarf til þess að fyrirtæki og stofnanir geti jafnað út sína losun og hvaða skilyrðum þarf að fullnægja til að geta haldið fram kolefnishlutleysi.

GANNI tískuhús telur kolefnisjöfnun ekki framtíðarlausn
Fréttir 16. mars 2022

GANNI tískuhús telur kolefnisjöfnun ekki framtíðarlausn

Danska kventískuvörumerkið GANNI hefur skotið rótum sínum hérlendis, en árið 2018 vann það fatalínu í samstarfi við fyrirtæki 66° Norður. Fram kemur á vefsíðu 66° Norður að „samstarfslínan sameini gildi og arfleifð beggja merkja í flíkum sem hannaðar eru til dagsdaglegrar notkunar jafnt sem útivistar.“ GANNI, sem var stofnað í Kaupmannahöfn árið 20...

Sveitarfélög setja sér sameiginlega loftslagsstefnu
Fréttir 23. febrúar 2022

Sveitarfélög setja sér sameiginlega loftslagsstefnu

Sveitarfélögin fjögur í Upp­sveitum Árnessýslu, auk Flóa­hrepps, hafa samþykkt að setja sér sameiginlega loftslagsstefnu og hefur verið ákveðið í því sambandi að ráða verkefnisstjóra sem stýrir verkefninu.

Súrefni nýtt fyrirtæki í kolefnisjöfnun
Fréttir 3. janúar 2022

Súrefni nýtt fyrirtæki í kolefnisjöfnun

Í Símonarskógi verður fyrsti „Súrefnisskógurinn“ en þar verður ræktað á að minnsta kosti 20 hekturum lands. „Markmið okkar er að efla gróðurlendi jarðarinnar, græða landið og binda í leiðinni kolefni,“ segir Egill Örn Magnússon, kynningarstjóri Súrefnis, í fréttatilkynningu frá  félaginu.

Aðalfundur Framsýnar stéttarfélags: Verkalýðsfélagið kolefnisjafnar starfsemina með plöntun trjáa
Fréttir 13. júlí 2021

Aðalfundur Framsýnar stéttarfélags: Verkalýðsfélagið kolefnisjafnar starfsemina með plöntun trjáa

„Við erum afskaplega stolt af þessu framtaki og teljum okkur fyrst stéttarfélaga til að kolefnisjafna okkar starf­semi. Þetta er ákveðið frum­kvæði sem við tökum með þessu og vonum að fleiri fylgi á eftir. Fulltrúar verkalýðsfélaga eru mikið á ferðinni, bæði í akstri og flugi og með þessu sýnum við ákveðið frumkvæði og tökum á málum. Vonandi fylgja...

Þar sem glyttir í gróna  meli morgundagsins
Líf og starf 31. maí 2021

Þar sem glyttir í gróna meli morgundagsins

Erla Jónsdóttir, rekstrarfræðingur og bóndi með meiru, býr ásamt fjölskyldu sinni á samliggjandi jörðum, Kambakoti og Hafursstöðum í Skagabyggð, en auk þess að framleiða afurðir úr folalda-, lamba- og ærkjöti eru þau skógræktarbændur, kolefnisjafna þannig alla sína framleiðslu og selja að hluta, beint undir nafninu Grilllausnir. Enn fremur rekur Er...

Allar ferðir kolefnisjafnaðar á næsta ári
Fréttir 8. janúar 2020

Allar ferðir kolefnisjafnaðar á næsta ári

Bændaferðir mörkuðu sér þá stefnu á síðasta ári að allar flugferðir þeirra verði kolefnisjafnaðar árið 2020. Heildarverð ferðar, með kolefnisgjaldi, verður þannig búið að reikna inn í ferðirnar og borgar farþeginn helming kolefnisgjaldsins en Bændaferðir hinn helminginn.

Nýjungar í endurskoðuðum nautgriparæktarsamningi
Lesendarýni 29. nóvember 2019

Nýjungar í endurskoðuðum nautgriparæktarsamningi

Þegar ég gaf fyrst kost á mér í stjórn LK gerði ég það m.a. af þeirri ástæðu að ég vil vinna að framþróun greinarinnar þegar kemur að umhverfismálum. Þar eru mikil tækifæri fyrir okkur, bæði til að leggja okkar af mörkum og auka samkeppnishæfni í síbreytilegu markaðsumhverfi.

Þurfum nýja græna byltingu
Lesendarýni 20. nóvember 2019

Þurfum nýja græna byltingu

Ísland hefur sett sér það takmark að verða kolefnishlutlaust árið 2040. Því eru 20 ár til stefnu að laga landbúnaðinn að þessu markmiði.

Íslensk nautgriprækt verði kolefnisjöfnuð á tíu árum
Fréttir 13. desember 2018

Íslensk nautgriprækt verði kolefnisjöfnuð á tíu árum

Landssamband kúabænda hefur nú gefið út stefnumótun í nautgripa­rækt til næstu tíu ára. Var ­ákveðið að skipta stefnumótunarvinnunni í tvennt, annars vegar mjólkur­framleiðslu og hins vegar nautakjöts­framleiðslu.

Ánægjuleg þróun
Lesendarýni 18. janúar 2018

Ánægjuleg þróun

Loftslags- og umhverfismál lita mjög nýjan ríkisstjórnarsamning. Á hann mun verulega reyna á þessum sviðum vegna þess hve heildarþróun veðurfars er alvarleg og afleiðingarnar þungbærar á heimsvísu.

Hyggst kolefnisjafna IKEA innan tíu ára
Fréttir 12. janúar 2018

Hyggst kolefnisjafna IKEA innan tíu ára

Þórarinn Ævarsson, framkvæmda­stjóri IKEA á Íslandi, segir að fyrirtækið reyni að vera sér sjálfbjarga með flesta hluti, meira að segja með snjómoksturinn á bílastæðunum. Stefnir hann m.a. á sjálfbærni í raforkumálum og kolefnisjöfnun á næstu árum.

Tækifærið er núna
Fréttir 1. desember 2017

Tækifærið er núna

Landssamtök sauðfjárbænda kynntu á dögunum verkefni sem miðar að því að kolefnisjafna íslenska sauðfjárrækt árið 2022. Verkefnið hefur verið í undirbúningi frá árinu 2015.

Aukið framlag til skógræktar og fleiri þátta gæti komið í veg fyrir refsiskatta
Fréttaskýring 27. nóvember 2017

Aukið framlag til skógræktar og fleiri þátta gæti komið í veg fyrir refsiskatta

Í skýrslu Umhverfisráðgjafar Íslands sem Stefán Gíslason, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, kynnti á fundi í Bændahöllinni fyrir skömmu er m.a. fjallað um hvernig hægt sé að kolefnisjafna sauðfjárrækt á Íslandi árið 2022.

Stefnt er að fullri kolefnisjöfnun sauðfjárræktar á Íslandi 2022
Fréttir 2. nóvember 2017

Stefnt er að fullri kolefnisjöfnun sauðfjárræktar á Íslandi 2022

Samkvæmt skýrslu sem Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. hefur unnið fyrir Landssamtök sauðfjárbænda er raunhæft að kolefnisjafna íslenska sauðfjárrækt að fullu.

Kolefnisjafnað Ísland
Lesendarýni 6. október 2017

Kolefnisjafnað Ísland

Flest íslensk fyrirtæki sem flytja út vörur eða þjónustu byggja ímynd sína að verulegu leyti á því að vera frá Íslandi. Hreinleiki landsins er því grundvallaratriði í verðmætasköpun í sjávarútvegi, ferðaþjónustu, landbúnaði og öðrum greinum.

Byrjum að binda!
Á faglegum nótum 27. febrúar 2017

Byrjum að binda!

Skógrækt er á allra vörum eftir að ný „Brynhildarskýrsla“ var kynnt í liðinni viku. Samkvæmt skýrsl­unni gæti árleg nettóbinding íslenskra skóga orðið um ein milljón tonna um miðja öldina, mælt í koltvísýringsígildum, ef gróðursett væri fjórum sinnum meira á hverju ári en nú er gert.