Líffræðilegur fjölbreytileiki á Slow Food-hátíð
Slow Food-hugsjónin var í hávegum höfð í Grasagarðinum dagana 20. og 21. október. Þá stóð Slow Food Reykjavík fyrir hátíðinni Bragðagarður, þar sem í boði var kjarngott andlegt fóður og matarkrásir.
Slow Food-hugsjónin var í hávegum höfð í Grasagarðinum dagana 20. og 21. október. Þá stóð Slow Food Reykjavík fyrir hátíðinni Bragðagarður, þar sem í boði var kjarngott andlegt fóður og matarkrásir.