Skylt efni

Garðyrkja. Ræktun

Jurtir Karlamagnúsar  – gúrkur og annað skylt, síðari hluti
Fréttir 16. desember 2016

Jurtir Karlamagnúsar – gúrkur og annað skylt, síðari hluti

Í görðum Karlamagnúsar uxu gúrkur, melónur og flöskualdin. Gúrkunum voru gerð skil hér í síðasta tölublaði. Nú er komið að þeim síðartöldu.

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt – önnur grein
Á faglegum nótum 12. maí 2016

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt – önnur grein

Af Sveipjurtaætt, Apiaceae, eru nokkrar tegundir sem auðvelt er að rækta sem tvíærar eða einærar kryddjurtir og flestar hafa verið hér í ræktun allt frá upphafi íslenskrar garðyrkju á síðustu árum nítjándu aldar.

Hinn hátignarlegi askur
Fréttir 12. febrúar 2016

Hinn hátignarlegi askur

Ættkvísl eskitrjáa, Fraxinus, hefur um það bil sjötíu tegundum á að skipa sem útbreiðslu hafa víðs vegar um norðurhvel jarðar. Þar af vaxa fjórar í Evrópu, mannaaskurinn, Fraxinus ornus L., og mjóaskurinn, Fraxinus angustifolia Vahl, báðir um suðurhluta álfunnar. Lóaskur, Fraxinus pallasiae Wilm., vex á þröngu svæði í löndunum sem liggja að Svartah...

Hið feiknavæna beykitré
Á faglegum nótum 28. janúar 2016

Hið feiknavæna beykitré

Þeir sem hafa komið í danskan eða skánskan beykiskóg í fullum skrúða skilja vel hugtakið „skógarsalur“ sem einhvers staðar komst inn í íslenskar bókmenntir – og gott ef ekki er í frægri Kjarvalsmynd líka.