Skylt efni

Matarsmiðjan Beint frá býli

Mikill áhugi og gróska í austfirskri matvælaframleiðslu
Líf og starf 7. apríl 2021

Mikill áhugi og gróska í austfirskri matvælaframleiðslu

Námskeiðinu Matarsmiðjan Beint frá býli, sem Austurbrú og Hallormsstaðaskóli stóðu fyrir í góðu samstarfi, lauk nýverið. „Fólk sér vaxandi tækifæri í matvælaframleiðslu af ýmsu tagi hér fyrir austan, það er mikil gróska í þessari grein og áhuginn greinilegur,“ segir Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir, verkefnastjóri Matarauðs Austurlands hjá Austurbrú.