Skylt efni

riðutilfelli

Arfgerðagreiningar unnar á Eiðsstöðum
Fréttir 25. janúar 2024

Arfgerðagreiningar unnar á Eiðsstöðum

Riðusmit var staðfest 9. janúar í kind frá bænum Eiðsstöðum í Blöndudal í Húna- og Skagahólfi.

Upplýsingar og fræðsla skila árangri í baráttunni við riðu
Fréttir 11. janúar 2021

Upplýsingar og fræðsla skila árangri í baráttunni við riðu

Til eru gögn aftur til ársins 1957 um riðutilfelli sem komið hafa upp hérlendis. Samkvæmt Sigrúnu Bjarnadóttur, sérgreinadýralækni nautgripa- og sauðfjársjúkdóma hjá Matvælastofnun Íslands er þó erfitt að treysta á þau gögn vegna ýmissa vankanta. Í dag er að mestu stuðst við tölur frá árinu 1986 sem sýna svo ekki verður um villst að verulegur árang...

Skjálfandahólf skilgreint sem riðufrítt varnarhólf
Fréttir 16. janúar 2020

Skjálfandahólf skilgreint sem riðufrítt varnarhólf

Allt Skjálfandahólf hefur nú verið skilgreint sem riðufrítt varnarhólf, en um áramótin hafði ekki komið upp smit í því í tuttugu ár. Þá eru eftir sjö varnarhólf sem eru flokkuð sem sýkt varnarhólf, af þeim 25 sem landið er flokkað niður í.

Skjálfandahólf gæti orðið riðufrítt um áramótin
Fréttir 11. desember 2019

Skjálfandahólf gæti orðið riðufrítt um áramótin

Ef ekki kemur upp riðutilfelli í Skjálfandahólfi til áramóta mun það verða skilgreint sem riðufrítt varnarhólf, enda hefur þá ekki komið upp tilfelli þar í tuttugu ár þegar riða greindist á bænum Lóni í Kelduhverfi.