Skylt efni

sauðamjaltir

Vefrit um geita- og sauðamjaltir og smáframleiðslu á hangikjöti

Matís hefur gefið út tvö vefrit um annarsvegar hangikjöt og hins vegar geita- og sauðamjaltir. Um er að ræða faggreinaleiðbeiningar fyrir góða starfshætti og innra eftirlit fyrir smáframleiðendur. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkar leiðbeiningar eru gefnar út.

Ónýtt verðmæti í mjólk sauða og geita

Fræðslufundur um nýtingu á sauða- og geitamjólk var haldinn á Hvanneyri 23. júní síðastliðinn. Fundinum var ætlað að kynna fólki sem hefur áhuga á að nýta sauða- og eða geitamjólk hvaða aðstaða þarf að vera fyrir hendi, hvaða kröfur eru gerðar til aðstöðunnar og hverju þarf að huga að áður en farið er út í slíkt verkefni.