Skylt efni

Shengmu

Byggðu upp mjólkurframleiðslu inn í miðri eyðimörk!

Það sem flestir líta á sem óyfirstíganlegar hindranir, líta Kínverjar oft á bara sem verkefni og eru til mörg dæmi um þennan hugsunargang í Kína. Eitt skýrasta dæmið innan landbúnaðar er einstök uppbygging fyrirtækisins Shengmu á kúabúskap í héraðinu Innri Mongólíu.