Skylt efni

Skjálfandahólf

Um 20 ár frá því riðutilfelli var síðast greint í Skjálfandahólfi
Fréttir 22. júní 2020

Um 20 ár frá því riðutilfelli var síðast greint í Skjálfandahólfi

„Viðbrögðin hafa verið nokkuð jákvæð,“ segir Ólafur Jónsson, héraðsdýralæknir Matvæla­stofnunar í Norðaustur­umdæmi. Hann hefur hvatt forsvarsmenn sveitarfélaga í Þingeyjarsýslum til að koma á skipulegri söfnun og tryggri förgun dýrahræja.

Skjálfandahólf skilgreint sem riðufrítt varnarhólf
Fréttir 16. janúar 2020

Skjálfandahólf skilgreint sem riðufrítt varnarhólf

Allt Skjálfandahólf hefur nú verið skilgreint sem riðufrítt varnarhólf, en um áramótin hafði ekki komið upp smit í því í tuttugu ár. Þá eru eftir sjö varnarhólf sem eru flokkuð sem sýkt varnarhólf, af þeim 25 sem landið er flokkað niður í.

Skjálfandahólf gæti orðið riðufrítt um áramótin
Fréttir 11. desember 2019

Skjálfandahólf gæti orðið riðufrítt um áramótin

Ef ekki kemur upp riðutilfelli í Skjálfandahólfi til áramóta mun það verða skilgreint sem riðufrítt varnarhólf, enda hefur þá ekki komið upp tilfelli þar í tuttugu ár þegar riða greindist á bænum Lóni í Kelduhverfi.