Skylt efni

sorpflokkun

Flokkun sorps til fyrirmyndar
Líf og starf 31. ágúst 2020

Flokkun sorps til fyrirmyndar

Þeir sem eiga leið um eða hafa átt leið um Grímsnes- og Grafningshrepp hafa eflaust orðið varir við grenndarstöðvar á fimm stöðum í sveitarfélaginu. Þar er hægt að losa sig við heimilisúrgang í sjö flokka; plast, pappa, málm, gler, lífrænt, blandað og skilaskyldar umbúðir, allt dýrmæt efni sem Terra kemur síðan í endurvinnslu.

Akureyringar flokka meirihluta sorps
Fréttir 24. september 2019

Akureyringar flokka meirihluta sorps

Um 7.600 tonn af sorpi og öðrum úrgangi féllu til frá heimilum á Akureyri á liðnu ári. Stór hluti er endurunninn, þar af fóru hátt í tvö þúsund tonn af lífrænum úrgangi í jarðgerðarstöð Moltu í Eyjafjarðarsveit.