Skylt efni

sorpurðun

Heildarsorpmagn á hvern íbúa  eykst um 100 tonn á þremur árum
Fréttir 15. febrúar 2022

Heildarsorpmagn á hvern íbúa eykst um 100 tonn á þremur árum

Heildarmagn sorps á íbúa í þremur sveitarfélögum á norðaustanverðu landinu hefur vaxið úr 577 tonnum í 678 tonn yfir tímabilið 2017 til 2020. Aukningin nemur um 100 tonnum á þessum þremur árum.

Akureyringar flokka meirihluta sorps
Fréttir 24. september 2019

Akureyringar flokka meirihluta sorps

Um 7.600 tonn af sorpi og öðrum úrgangi féllu til frá heimilum á Akureyri á liðnu ári. Stór hluti er endurunninn, þar af fóru hátt í tvö þúsund tonn af lífrænum úrgangi í jarðgerðarstöð Moltu í Eyjafjarðarsveit.

Brenna sorpið eða urða?
Skoðun 26. júní 2019

Brenna sorpið eða urða?

Sorp hefur fylgt manninum frá örófi alda. Í fyrndinni var þetta ekkert vandamál, því náttúran sá um að gera jarðveg úr öllum leifum mannsins á tiltölulega stuttum tíma. Þetta breyttist ekki fyrr en maðurinn fór að finna upp á því að gera muni úr málmum og löngu síðar úr ýmsum gerviefnum.