Tengsl jarðarbúa við villta náttúru rýrna
Utan úr heimi 30. desember 2025

Tengsl jarðarbúa við villta náttúru rýrna

Mannkynið er að fjarlægjast náttúruna og það gæti haft alvarlegar afleiðingar. Rannsókn sýnir að náttúrutenging mannsins hefur minnkað um 60% á um 200 árum.

Við áramót
Lesendarýni 30. desember 2025

Við áramót

Árið 2025 var prýðisgott ár til lands og sjávar. Þess naut sannarlega við í blóðnytjunum. Skepnuhöld voru góð eins og jafnan raunar; afföll sáralítil, mikið minni en í öðrum afurðaframleiðslugreinum. Eðli blóðnytjanna er þannig að megnið af árinu geta hryssurnar lifað í samræmi við náttúrulegt eðli sitt og vel er um þarfir þeirra sinnt enda er það ...

Viðtal 30. desember 2025

Skógarbændurnir og tónlistarhjónin á Uppsölum

Skógarbændurnir og hjónin á bænum Uppsölum í Fljótshlíð í Rangárþingi eystra kalla ekki allt ömmu sína þegar kemur að fjölbreyttum verkefnum en það nýjasta hjá þeim er vinna í hljóðveri þar sem þau tóku upp fimm hressileg lög og hafa gefið út á Spotify.

Viðtal 30. desember 2025

Taka fósturvísa augljós ávinningur

Sindri Gíslason hefur búið ásamt fjölskyldu sinni í Noregi í liðlega sjö ár og unir hag sínum vel við að annast hátt í tvö hundruð nautgripi og gæta að frjósemi þeirra.

Jöklar hörfa hratt
Fréttir 30. desember 2025

Jöklar hörfa hratt

Vísindamenn telja að meira en hundrað jöklar í Ölpunum verði horfnir árið 2033. ...

Að missa af síðustu lestinni
Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga...

Árni
Fólkið sem erfir landið 30. desember 2025

Árni

Nafn: Árni Helgason. Aldur: 12 ára.

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót ein...

Væntingar um að auka megi seltuþol plantna verulega
Utan úr heimi 30. desember 2025

Væntingar um að auka megi seltuþol plantna verulega

Vísindamenn hafa fundið lykilprótein sem gæti gert plöntur mun saltþolnari og bj...

Áætlun um endurnýjun
Utan úr heimi 30. desember 2025

Áætlun um endurnýjun

Evrópusambandið hefur kynnt nýja áætlun til að laða fleiri unga bændur að landbú...

Snjókorn
Hannyrðahornið 30. desember 2025

Snjókorn

Nú birtist síðasta uppskriftin frá Ullarversluninni Þingborg. Mynstur í Íslensku...

Arfleifð vonar og verndar
Utan úr heimi 28. desember 2025

Arfleifð vonar og verndar

Einn áhrifamesti talsmaður náttúrunnar, vísindakonan Jane Goodall, lést í októbe...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f

Áskrift að pdf

Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.

Við áramót
30. desember 2025

Við áramót

Árið 2025 var prýðisgott ár til lands og sjávar. Þess naut sannarlega við í blóðnytjunum. Skepnuhöld voru góð eins og jafnan raunar; afföll sáralítil,...

Vetrarbeit og válynd veður
22. desember 2025

Vetrarbeit og válynd veður

Er nokkuð jólalegra en maður, sauður og hundur á ferð í myrkri og kafaldsbyl á öræfum? Nú hafa margi...

Fjölbreyttur og kraftmikill landbúnaður til framtíðar
22. desember 2025

Fjölbreyttur og kraftmikill landbúnaður til framtíðar

Þetta fyrsta ár mitt í embætti atvinnuvegaráðherra hefur verið allt í senn fjölbreytt, krefjandi og ...

Öll lögbýli geta fengið styrk til skjólbeltaræktunar
28. desember 2025

Öll lögbýli geta fengið styrk til skjólbeltaræktunar

Skjólbelti úr trjágróðri eru hagkvæm lausn þar sem skjóls er þörf. Með ræktun skjólbelta og skjóllunda í beitarhögum, ræktunarlöndum og á uppgræðslusv...

Endurreisn íslenskra landbúnaðarvísinda
28. desember 2025

Endurreisn íslenskra landbúnaðarvísinda

Staðan í rannsóknar- og kennslumálum landbúnaðarins er grafalvarleg. Í Landbúnaðarháskóla Íslands he...

Hverju skilaði hin blíða tíð?
23. desember 2025

Hverju skilaði hin blíða tíð?

Útkoman í haust var góð. Lömbin voru væn og mjög vel holdfyllt. Fallþungi dilka var sá næstmesti sem...

Að missa af síðustu lestinni
30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga geim í spili dagsins á Þorsteinsmótinu glæsilega sem fór fram í Logal...

Árni
30. desember 2025

Árni

Nafn: Árni Helgason. Aldur: 12 ára.

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót einstaklinga í fimm ald...