Hafa skal það sem sannara reynist
Lesendarýni 1. maí 2024

Hafa skal það sem sannara reynist

Í Bændablaðinu 11. apríl sl. er heilsíðuviðtal við hjónin á Syðri-Fljótum í Meðallandi, þau Kristínu Lárusdóttur og Guðbrand Magnússon. Í viðtalinu koma fram margs konar missagnir, ósannindi, rangfærslur og óhróður um undirritaðan og fleiri ríkisstarfsmenn, sem ég finn mig knúinn til að mótmæla og færa til betri vegar eins og hægt er.

Mótmæli bænda í ESB: hvað býr að baki?
Lesendarýni 29. apríl 2024

Mótmæli bænda í ESB: hvað býr að baki?

Undanfarna mánuði hafa bændur í Evrópu efnt til mikilla mótmæla um alla heimsálfuna. Segja má að þessi mótmæli bænda við starfsskilyrðum landbúnaðar megi rekja til þess þegar hollenskir bændur létu óánægju sína í ljós á árinu 2019.

Lesendarýni 23. apríl 2024

Ósonlagið er klárt, hvað næst?

Dóttir mín kom heim um daginn og hafði verulegar áhyggjur. Jörðin væri víst að eyðileggjast og allir á henni myndu deyja.

Lesendarýni 17. apríl 2024

Hvaða máli skiptir forseti Íslands fyrir bændur?

Hvaða máli skiptir embætti forseta Íslands fyrir bændur? Þessa spurningu fékk ég á ferð minni um Vesturland og Vestfirði um páskana.

Lesendarýni 10. apríl 2024

Beinin í garðinum

Kirkjugarðar, sérstaklega gamlir kirkjugarðar, eru áhugaverðir staðir. Við leggjum þar okkar nánustu til hinstu hvíldar. Treystum því að þar verði hvíldin friðsæl um komandi tíma. Fyrir vikið tengja þó sumir kirkjugarða við lífleysi, frekar en líf.

Lesendarýni 5. apríl 2024

Merk starfsemi við Bodenvatn

Í vestanverðu Bodenvatni á landamærum Sviss, Þýskalands og Austurríkis er eyja með áhugaverða og merka sögu og nefnist hún Reichenau.

Lesendarýni 28. mars 2024

Við og sauðkindin

Sauðkindin hefur verið hluti af menningu okkar og gaf okkur margt af því sem þurfti til að þrauka.

Lesendarýni 27. mars 2024

„Stórborgarelítan hefur hunsað bændur of lengi“

Þannig mæltist Camillu Cavendish, dálkahöfundi Financial Times (FT), þann 24. febrúar sl. Þá voru aðeins 19 dagar síðan annar kollegi hennar hafði birt grein undir fyrirsögninni „Uppgangur landbúnaðarpopúlisma“.

Með lífið í lúkunum
Skoðun 12. nóvember 2015

Með lífið í lúkunum

Frá ómunatíð hefur lófalestur verið talinn auðveld og örugg leið til að komast a...

„Truntum og runtum ...“
Skoðun 20. október 2015

„Truntum og runtum ...“

Samkvæmt norrænum goðsögum er heimurinn skapaður úr holdi og blóði hrímþursans Ý...

Verur alsettar augum
Skoðun 2. október 2015

Verur alsettar augum

Englar eru sendiboðar sem flytja boð Guðs milli himins og jarðar og hver þeirra ...

Hvernig bragðast hverafuglar?
Skoðun 14. september 2015

Hvernig bragðast hverafuglar?

Undirritaður er mikill áhugamaður um rómantíska náttúrufræði og mat og því lengi...

Fylgjur og fyrirboðar
Skoðun 6. ágúst 2015

Fylgjur og fyrirboðar

Samkvæmt gamalli þjóðtrú eiga allir sér sérstaka fylgju sem fer með þeim hvert s...

Katanesdýrið
Skoðun 15. júlí 2015

Katanesdýrið

Á seinni hluta nítjándu aldar varð vart við skrímsli rétt hjá Katanesi á Hvalfja...

Skýin sem kennileiti
Skoðun 2. júlí 2015

Skýin sem kennileiti

Hrafninn er sá fugl sem sveipaður er mestri dulúð í íslenskri þjóðtrú og um hann...

Draugar í Hollywood
Skoðun 19. júní 2015

Draugar í Hollywood

Draugar og draugagangur hafa verið viðfangsefni bíómynda frá upphafi kvikmyndage...

Hundur leysist upp í grænum reyk
Skoðun 1. júní 2015

Hundur leysist upp í grænum reyk

Margar áhugasamar fréttir af undrum náttúrunnar komast sjaldan eða aldrei í fjöl...

Ekki steinn yfir steini
Skoðun 21. maí 2015

Ekki steinn yfir steini

Trúin á mátt steina var almenn hér á landi fyrr á öldum og náttúrusteinar taldir...