Skráningar á kynbótasýningar vorsins
Á faglegum nótum 1. maí 2024

Skráningar á kynbótasýningar vorsins

Opnað verður fyrir skráningar á kynbótasýningar mánudaginn 6. maí. Skráning og greiðsla fer fram eins og síðustu ár í gegnum heimasíðu RML, www.rml.is en á forsíðunni er flýtihnappur sem skráð er í gegnum.

Grænfóður: helstu tegundir og yrki síðustu fimm árin
Á faglegum nótum 30. apríl 2024

Grænfóður: helstu tegundir og yrki síðustu fimm árin

Næst á dagskrá í umfjöllun um notkun á tegundum og yrkjum er samantekt á sáðu grænfóðri síðustu fimm ár.

Á faglegum nótum 24. apríl 2024

Bústjórn og fjármagnskostnaður hafa áhrif á afkomu kúabúa

Skýrsla um rekstur kúabúa 2020-2022 kom út í vikunni. Hún endurspeglar afkomu 174-176 kúabúa árin 2020-2022 sem í heildina lögðu inn um 41-45% af landsframleiðslu mjólkur, vaxandi eftir árum.

Á faglegum nótum 22. apríl 2024

Riðuarfgerðargreiningar – hagnýt atriði fyrir sauðburð

Mikilvægur liður í innleiðingu verndandi arfgerða í sauðfjárstofninn er markvissar arfgerðargreiningar til að fylgja eftir notkun gripa sem bera verndandi (V) og mögulega verndandi (MV) arfgerðir.

Á faglegum nótum 19. apríl 2024

Afkvæmarannsóknir hjá bændum 2023

Haustið 2023 var gerð upp 71 afkvæmarannsókn hjá bændum sem töldust styrkhæfar. Í heild voru afkvæmahóparnir 720 og þar af eiga veturgamlir hrútar 424 afkvæmahópa.

Á faglegum nótum 19. apríl 2024

Íslandsdeild Evrópuhóps IFOAM

Skýrsla Ólafs R. Dýrmundssonar vegna starfa í Evrópuhópi lífrænna landbúnaðarhreyfinga (IFOAM Organics Europe) fyrir árið 2023.

Á faglegum nótum 18. apríl 2024

Vordreifing búfjáráburðar

Búfjáráburður inniheldur meðal annars köfnunarefni (N), fosfór (P) og kalí (K) í því magni að með réttri notkun hans má spara kaup á tilbúnum áburði í nokkrum mæli.

Á faglegum nótum 17. apríl 2024

Beit mjólkurkúa

Öllum nautgripum, að undanskildum graðnautum, er skylt að komast á beit á grónu landi í að minnsta kosti 8 vikur á hverju ári.

Ráðstefna í tilefni af 80 ára afmæli Tilraunabúsins að Hesti
Á faglegum nótum 15. apríl 2024

Ráðstefna í tilefni af 80 ára afmæli Tilraunabúsins að Hesti

Í kjölfar Fagþings sauðfjárræktarinnar sem var haldið að Hvanneyri fimmtudaginn ...

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024
Á faglegum nótum 12. apríl 2024

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024

Kvægkongres 2024, árlegt og einkar áhugavert fagþing hinnar dönsku nautgriparækt...

Ljósi brugðið á kjötgæðarannsóknir
Á faglegum nótum 10. apríl 2024

Ljósi brugðið á kjötgæðarannsóknir

Kjötgæði og kjötgæðarannsóknir ber oft á góma. Sérfræðingar Matís vinna að slíku...

Förum varlega í votu landinu
Á faglegum nótum 8. apríl 2024

Förum varlega í votu landinu

Þegar daginn tekur að lengja og síðustu skaflarnir hverfa úr upplandinu er freis...

Áburðartilraun á byggi
Á faglegum nótum 4. apríl 2024

Áburðartilraun á byggi

Nokkuð langt er síðan áburðartilraunir voru gerðar með bygg hér á landi. Ósennil...

Hrossamælingar – Þjónusta RML
Á faglegum nótum 2. apríl 2024

Hrossamælingar – Þjónusta RML

Mælingamenn meðal starfsmanna RML bjóða hestaeigendum nú nýja þjónustu – mælingu...

Notkun á grastegundum og yrkjum síðustu fimm ára
Á faglegum nótum 28. mars 2024

Notkun á grastegundum og yrkjum síðustu fimm ára

Undanfarin ár hefur það verið hluti af lögbundnu skýrsluhaldi í jarðrækt að skrá...

Áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu
Á faglegum nótum 28. mars 2024

Áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu

Á málþingi sem Landbúnaðar­háskóli Íslands stóð fyrir á Hvanneyri 7. mars, talað...

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024 – Fyrsti hluti
Á faglegum nótum 27. mars 2024

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024 – Fyrsti hluti

Kvægkongres 2024, árlegt og einkar áhugavert fagþing hinnar dönsku nautgriparækt...

Vorverkin í garðyrkjunni
Á faglegum nótum 22. mars 2024

Vorverkin í garðyrkjunni

Fram undan er páskahátíðin og dágott páskafrí hjá allflestum landsmönnum. Nú er ...