Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Álft
Mynd / Óskar Andri Víðisson
Líf og starf 8. janúar 2025

Álft

Höfundur: Óskar Andri Víðisson

Álft er stærsti fuglinn okkar. Fullorðin álft getur orðið 10 kg og vænghafið 2,2–2,4 metrar. Þó nokkuð af fuglum halda sig hérna allt árið en engu að síður er álftin að mestu farfugl. Þeir fuglar sem yfirgefa landið á haustin halda sig á Bretlandseyjum yfir vetrarmánuðina. Fuglarnir sem þreyja þorrann halda sig á tjörnum, ám og vötnum sem ekki frjósa. Vetursetufuglarnir eru aðallega á Suðurlandi og í Mývatnssveit. Á sumrin er álftin hins vegar dreifð um allt land og sækir helst í vötn og tjarnir í votlendi. Álftin er eini fuglinn af svanaættinni sem verpir hérna á Íslandi og er hún því auðþekkjanleg frá öllum öðrum íslenskum fuglum.

Skylt efni: fuglinn

Með frumskóg lífsins í huga
Líf og starf 27. mars 2025

Með frumskóg lífsins í huga

Frásagnatöfrarnir finnast í pennum fólks víða um land og ekki síst þeirra sem al...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 24. mars 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn skal trúa því að plön hans og áætlanir munu ganga upp ef hann gætir ...

Kjörbúðarbeikon og tvenns konar egg
Líf og starf 19. mars 2025

Kjörbúðarbeikon og tvenns konar egg

Beikon kemur í mörgum útgáfum; misþykkt, missalt, misdýrt og stundum mislukkað. ...

Óskar Örn
Líf og starf 19. mars 2025

Óskar Örn

Nafn: Óskar Örn Rikardsson.

Virkni félagslífsins fyrir öllu
Líf og starf 18. mars 2025

Virkni félagslífsins fyrir öllu

Við heimskautsbauginn, rúma fjörutíu km frá landi, liggur nyrsta byggð Íslands, ...

Hressandi list í almannarýminu
Líf og starf 18. mars 2025

Hressandi list í almannarýminu

Á Skagaströnd mega skapandi einstaklingar leggja gjörva hönd að því að hressa up...

Nauðsyn samvinnu
Líf og starf 17. mars 2025

Nauðsyn samvinnu

Árið 2025 ýtir úr vör þungum róðri tískuiðnaðarins þar sem nýsköpun og sjálfbærn...

Úr sveit á sigurbraut
Líf og starf 17. mars 2025

Úr sveit á sigurbraut

Systkinin Árný Helga og Stefán Þór Birkisbörn voru meðal keppenda á Vetrarólympí...