Uppskipun á áburði
Mynd / ál
Líf og starf 15. apríl 2025

Uppskipun á áburði

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Einn af vorboðunum er innflutningur á tilbúnum áburði til túnræktar. Hér er uppskipun í fullum gangi í Þorlákshöfn á áburði sem Fóðurblandan flytur inn frá Póllandi. Haraldur Teódór Agnarsson og Niklas Hyström fylgjast með úr öruggri fjarlægð á meðan tólf 600 kílóa áburðarsekkir eru hífðir upp úr lestinni með gröfu sem er áföst skipinu. Að þessu sinni er tæplega 4.000 tonnum landað í Þorlákshöfn áður en skipið heldur í aðrar hafnir í kringum landið. Fleiri skip eru svo væntanleg innan skamms.

Neytendur vilja vita um uppruna matar
Líf og starf 23. apríl 2025

Neytendur vilja vita um uppruna matar

Matland.is er vefmiðill og vefverslun sem sérhæfir sig í að fjalla um og selja í...

Bernhard og Kafka á íslensku
Líf og starf 23. apríl 2025

Bernhard og Kafka á íslensku

Ekki er ónýtt að hafa á síðustu vikum fengið í hendur nýjar öndvegisþýðingar á t...

Endurnýjanleg orka þema á degi Jarðar
Líf og starf 22. apríl 2025

Endurnýjanleg orka þema á degi Jarðar

Alþjóðlegur dagur Jarðar er 22. apríl. Sjónum er nú beint að endurnýjanlegri ork...

Uppskipun á áburði
Líf og starf 15. apríl 2025

Uppskipun á áburði

Einn af vorboðunum er innflutningur á tilbúnum áburði til túnræktar.

Samspil ljóss og hljóðs veitir vellíðan
Líf og starf 15. apríl 2025

Samspil ljóss og hljóðs veitir vellíðan

Bryndís Bolladóttir vakti fyrst athygli vegna hönnunar sinnar á Kúlunni, hljóðde...

Glæsileg vörn
Líf og starf 15. apríl 2025

Glæsileg vörn

Við sögðum í síðasta briddsþætti frá snjallri sagnvenju á Norðurlandamóti bridds...

Í lok vertíðar
Líf og starf 14. apríl 2025

Í lok vertíðar

Eftir því sem líða fer að sumri ljúka áhugaleikhús landsins sýningum sínum, en a...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 14. apríl 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn gengur nú inn í tímabil þar sem gott er að vinna að nýjum hugmyndum ...