Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Körfubíll prófaður.
Körfubíll prófaður.
Fréttir 29. september 2022

Fá nýrri og öflugri bíl í Fjallabyggð

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Slökkvilið Fjallabyggðar hefur fengið körfubíl frá Slökkviliði Akureyrar til geymslu og notkunar.

Fengu Akureyringar fyrr á þessu ári nýjan öflugan körfubíl í sína þjónustu. Slökkvilið Fjallabyggðar hafði áður bíl frá árinu 1969, 53 ára gamlan, í sinni þjónustu þannig að verulega er verið að yngja upp hjá liðinu, því körfubíllinn frá Akureyri er árgerð 1987. Hann hefur að auki verið endurnýjaður og verið vel við haldið um árin.

Jóhann K. Jóhannsson, slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð, segir á vefsíðu sveitarfélagsins að bíllinn sé mun öflugri á allan hátt og muni eiginleikar hans gjörbreyta vinnu í þeim verkefnum sem slökkviliðið þarf að takast á við.

Skylt efni: slökkviliðið

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...