Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Ís 47 fær rekstrarleyfi til fiskeldis í Önundarfirði
Fréttir 12. janúar 2021

Ís 47 fær rekstrarleyfi til fiskeldis í Önundarfirði

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvælastofnun hefur veitt Ís 47 ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis í Önundarfirði í samræmi við lög um fiskeldi.

Ís 47 ehf. sótti um nýtt rekstrarleyfi fyrir 1.000 tonna hámarkslífmassa af regnbogasilungi og þorski í Önundarfirði og rúmast eldið innan burðarþolsmats Önundarfjarðar.

Fyrirtækið var áður með rekstrarleyfi í Önundarfirði til sjókvíaeldis á 150 tonnum af þorski og 50 tonnum af regnbogasilungi. Umsókn um nýtt rekstrarleyfi var móttekin 23. mars 2015. Starfsemin er einnig háð starfsleyfi Umhverfisstofnunar. Úttekt starfsstöðvar hefur farið fram og staðfestir Matvælastofnun gildistöku rekstrarleyfis Ís 47 ehf. FE-1109 í Önundarfirði.

Framkvæmd fyrirtækisins er ekki matsskyld samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar í samræmi við lög um mat á umhverfisáhrifum

Heimilt er að kæra ákvörðun Matvælastofnunar um útgáfu rekstrarleyfisins til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur einn mánuður frá birtingu þessarar auglýsingar.

Skylt efni: Önundarfjörður

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...

Sólarsellustyrkir
Fréttir 22. júlí 2024

Sólarsellustyrkir

Orkusetur Orkustofnunar hefur auglýst eftir umsóknum um sólarsellustyrki.

Gæðingafeður og mæður
Fréttir 19. júlí 2024

Gæðingafeður og mæður

Skýr frá Skálakoti átti flest afkvæmi á Landsmóti hestamanna í ár, 31 talsins.

Kúakaup fyrir dómi
Fréttir 19. júlí 2024

Kúakaup fyrir dómi

Kúakaup milli tveggja bænda rötuðu til héraðsdóms á dögunum.

Úthlutun aflamarks
Fréttir 18. júlí 2024

Úthlutun aflamarks

Nýverið fundaði stjórn Byggðastofnunar vegna fyrirhugaðrar úthlutunar sértæks by...

Lóga þarf hrúti
Fréttir 18. júlí 2024

Lóga þarf hrúti

Bóndi þarf að afhenda Matvælastofnun ákveðinn hrút til að kanna útbreiðslu á rið...