Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Ís 47 fær rekstrarleyfi til fiskeldis í Önundarfirði
Fréttir 12. janúar 2021

Ís 47 fær rekstrarleyfi til fiskeldis í Önundarfirði

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvælastofnun hefur veitt Ís 47 ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis í Önundarfirði í samræmi við lög um fiskeldi.

Ís 47 ehf. sótti um nýtt rekstrarleyfi fyrir 1.000 tonna hámarkslífmassa af regnbogasilungi og þorski í Önundarfirði og rúmast eldið innan burðarþolsmats Önundarfjarðar.

Fyrirtækið var áður með rekstrarleyfi í Önundarfirði til sjókvíaeldis á 150 tonnum af þorski og 50 tonnum af regnbogasilungi. Umsókn um nýtt rekstrarleyfi var móttekin 23. mars 2015. Starfsemin er einnig háð starfsleyfi Umhverfisstofnunar. Úttekt starfsstöðvar hefur farið fram og staðfestir Matvælastofnun gildistöku rekstrarleyfis Ís 47 ehf. FE-1109 í Önundarfirði.

Framkvæmd fyrirtækisins er ekki matsskyld samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar í samræmi við lög um mat á umhverfisáhrifum

Heimilt er að kæra ákvörðun Matvælastofnunar um útgáfu rekstrarleyfisins til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur einn mánuður frá birtingu þessarar auglýsingar.

Skylt efni: Önundarfjörður

Fjögur landeldisfyrirtæki í Bændasamtökunum
Fréttir 14. nóvember 2024

Fjögur landeldisfyrirtæki í Bændasamtökunum

Deild landeldis innan Bændasamtaka Íslands var stofnuð sumarið 2022. Fjögur land...

Bændur læra af hver öðrum
Fréttir 14. nóvember 2024

Bændur læra af hver öðrum

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur undanfarin tvö ár staðið fyrir stýrð...

Skipulega haldið utan um feldfjárrækt í Fjárvís
Fréttir 14. nóvember 2024

Skipulega haldið utan um feldfjárrækt í Fjárvís

Nýverið bárust tíðindi af því að verið væri að setja inn upplýsingar um feldfé í...

Nýtt merki vottar gott starfsmannahald
Fréttir 14. nóvember 2024

Nýtt merki vottar gott starfsmannahald

Friðheimar eru í samstarfi við Báruna, stéttarfélag, að innleiða nýtt merki, Í l...

Nægjusemi í nóvember
Fréttir 13. nóvember 2024

Nægjusemi í nóvember

Landvernd og Grænfánaverkefnið standa fyrir átakinu Nægjusamur nóvember.

Vilja harðfisk á lista UNESCO
Fréttir 13. nóvember 2024

Vilja harðfisk á lista UNESCO

Slow Food Reykjavík vinnur að því að fá vinnsluhefðir tengdar harðfiski og skrei...

Stefnt að loftslagsvænstu landbúnaðarafurðum heims
Fréttir 13. nóvember 2024

Stefnt að loftslagsvænstu landbúnaðarafurðum heims

Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, iðnaðarverkfræðingur og sjálfbærniráðgjafi, lei...

Skrefagjald innleitt
Fréttir 13. nóvember 2024

Skrefagjald innleitt

Ísafjarðarbær hefur ákveðið að innheimta svokallað skrefagjald vegna sorphirðu.