Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Eldur í eikarskógi í Kaliforníuríki.
Eldur í eikarskógi í Kaliforníuríki.
Fréttir 28. júlí 2021

Kalifornía brennur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Undanfarna mánuði hafa skógareldar verið að magnast í Kaliforníu-ríki í Bandaríkjum Norður-Ameríku.

Eldarnir, sem brenna á mörgum stöðum í ríkinu, eru illviðráðanlegir vegna þurrka og þrátt fyrir baráttu skógaryfirvalda og slökkviliðs hafa eldarnir verið að breiðast út. Fyrstu eldarnir sem um ræðir hafa logað frá því um miðjan janúar á þessu ári og alls hafa þeir verið um 5000 og logað á um 60 þúsund hektara svæði.

Auk gróðurskemmda og dauða fjölda dýra hafa að minnsta kosti 120 byggingar orðið eldinum að bráð og fjöldi fólks þurft að yfirgefa heimili sín. Orsök eldanna er rakin til loftslagsbreytinga og hitabylgju í kjölfar þeirra sem leitt hafa til óvenju mikilla þurrka í ríkinu. Skógareldum hefur fjölgað í Kaliforníu undanfarin ár en að sögn skógaryfirvalda í ríkinu eru eldarnir óvenju margir og stórir í ár.

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar
Fréttir 15. desember 2025

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar

Út eru komnar þrjár bækur um verk Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara sem smíð...

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...