Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Þorsteinn Jóhannsson hjá Umhverfisstofnun við loftgæðamælinn, sem var nýlega settur upp í Reykholti.
Þorsteinn Jóhannsson hjá Umhverfisstofnun við loftgæðamælinn, sem var nýlega settur upp í Reykholti.
Mynd / Bláskógabyggð
Fréttir 4. september 2020

Loftgæðamælir settur upp í Reykholti Biskupstungum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Umhverfisstofnun hefur sett upp loft­gæðamæli í Reykholti í Biskups­tungum í Bláskógabyggð.

Fyrir um ári síðan ályktaði sveitar­stjórn að nauðsynlegt væri að koma upp slíkum mæli í sveitarfélaginu en síðustu ár og áratugi hafa loftgæði í sveitarfélaginu verið mjög slæm við vissar aðstæður en engar mælingar hafa verið til staðar.

„Í miklu þurrviðri hefur mikið magn jarðefna borist ofan af hálendi og þá sérstaklega af svæðinu í kringum Hagavatn. Því er fagnaðarefni að loftgæðamælir skuli hafa verið settur upp svo hægt sé að fylgjast með loftgæðum og áhrifum þess á heilsu fólks,“ segir Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar. Hægt er fylgjast með loftgæðamælinum með því að fara inn á www.loftgaedi.is og leita að Reykholti.

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar
Fréttir 15. desember 2025

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar

Út eru komnar þrjár bækur um verk Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara sem smíð...

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...