Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Þorsteinn Jóhannsson hjá Umhverfisstofnun við loftgæðamælinn, sem var nýlega settur upp í Reykholti.
Þorsteinn Jóhannsson hjá Umhverfisstofnun við loftgæðamælinn, sem var nýlega settur upp í Reykholti.
Mynd / Bláskógabyggð
Fréttir 4. september 2020

Loftgæðamælir settur upp í Reykholti Biskupstungum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Umhverfisstofnun hefur sett upp loft­gæðamæli í Reykholti í Biskups­tungum í Bláskógabyggð.

Fyrir um ári síðan ályktaði sveitar­stjórn að nauðsynlegt væri að koma upp slíkum mæli í sveitarfélaginu en síðustu ár og áratugi hafa loftgæði í sveitarfélaginu verið mjög slæm við vissar aðstæður en engar mælingar hafa verið til staðar.

„Í miklu þurrviðri hefur mikið magn jarðefna borist ofan af hálendi og þá sérstaklega af svæðinu í kringum Hagavatn. Því er fagnaðarefni að loftgæðamælir skuli hafa verið settur upp svo hægt sé að fylgjast með loftgæðum og áhrifum þess á heilsu fólks,“ segir Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar. Hægt er fylgjast með loftgæðamælinum með því að fara inn á www.loftgaedi.is og leita að Reykholti.

Nægjusemi í nóvember
Fréttir 13. nóvember 2024

Nægjusemi í nóvember

Landvernd og Grænfánaverkefnið standa fyrir átakinu Nægjusamur nóvember.

Vilja harðfisk á lista UNESCO
Fréttir 13. nóvember 2024

Vilja harðfisk á lista UNESCO

Slow Food Reykjavík vinnur að því að fá vinnsluhefðir tengdar harðfiski og skrei...

Stefnt að loftslagsvænstu landbúnaðarafurðum heims
Fréttir 13. nóvember 2024

Stefnt að loftslagsvænstu landbúnaðarafurðum heims

Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, iðnaðarverkfræðingur og sjálfbærniráðgjafi, lei...

Skrefagjald innleitt
Fréttir 13. nóvember 2024

Skrefagjald innleitt

Ísafjarðarbær hefur ákveðið að innheimta svokallað skrefagjald vegna sorphirðu.

Sjónum beint að fiskauganu
Fréttir 12. nóvember 2024

Sjónum beint að fiskauganu

Ekki hefur enn fundist flötur á því hér á Íslandi að nýta fiskaugu sérstaklega ú...

Ný Hrútaskrá og hrútafundir
Fréttir 12. nóvember 2024

Ný Hrútaskrá og hrútafundir

Von er á prentaðri útgáfu Hrútaskrárinnar mánudaginn 18. nóvember, þar sem 54 sæ...

Litafjölbreytni og æði skrautleg litaheiti
Fréttir 12. nóvember 2024

Litafjölbreytni og æði skrautleg litaheiti

Í íslenska sauðfjárstofninum finnast ótal litaafbrigði sem Karólína Elísabetardó...

Hækkun á minkaskinnum
Fréttir 12. nóvember 2024

Hækkun á minkaskinnum

Björn Harðarson, formaður deildar loðdýrabænda hjá Bændasamtökum Íslands, segir ...