Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Uppfærð loftslagsmarkmið send SÞ
Fréttir 23. mars 2021

Uppfærð loftslagsmarkmið send SÞ

Höfundur: Vilmundur Hansen

Uppfærð markmið Íslands í loftslagsmálum um aukinn samdrátt í losun, sem kynnt voru á leiðtogafundi um loftslagsmetnað í desember sl., hafa verið tilkynnt formlega til skrifstofu Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna.

Markmiðin fela í sér samdrátt í losun, um 55% eða meira til 2030 m.v. 1990, í samfloti með ESB og Noregi,

Jafnframt var ákveðið í desember að efla aðgerðir einkum í landnotkun, sem munu auðvelda Íslandi að ná settu markmiði um kolefnishlutleysi fyrir 2040 og að auka framlög til loftslagstengdra þróunarsamvinnuverkefna.

Fjallað verður um uppfærslu landsmarkmiða á 26. aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna sem fyrirhugað er að halda í Glasgow í nóvember 2021.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...

Sólarsellustyrkir
Fréttir 22. júlí 2024

Sólarsellustyrkir

Orkusetur Orkustofnunar hefur auglýst eftir umsóknum um sólarsellustyrki.

Gæðingafeður og mæður
Fréttir 19. júlí 2024

Gæðingafeður og mæður

Skýr frá Skálakoti átti flest afkvæmi á Landsmóti hestamanna í ár, 31 talsins.

Kúakaup fyrir dómi
Fréttir 19. júlí 2024

Kúakaup fyrir dómi

Kúakaup milli tveggja bænda rötuðu til héraðsdóms á dögunum.

Úthlutun aflamarks
Fréttir 18. júlí 2024

Úthlutun aflamarks

Nýverið fundaði stjórn Byggðastofnunar vegna fyrirhugaðrar úthlutunar sértæks by...

Lóga þarf hrúti
Fréttir 18. júlí 2024

Lóga þarf hrúti

Bóndi þarf að afhenda Matvælastofnun ákveðinn hrút til að kanna útbreiðslu á rið...