Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Úthlutun styrkja hjá Landgræðslunni
Fréttir 12. apríl 2023

Úthlutun styrkja hjá Landgræðslunni

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Gengið hefur verið frá úthlutun styrkja úr samstarfsverkefnunum Bændur græða landið og Landbótasjóði fyrir árið 2023.

Niðurstaðan verður send til styrkþega með tölvupósti að því er fram kemur í tilkynningu frá Landgræðslunni.

„Ef samstarfsaðilar hafa ekki fengið niðurstöðu í hendur eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við viðkomandi verkefnisstjóra eða næsta héraðsfulltrúa Landgræðslunnar,“ segir í tilkynningunni.

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild
Fréttir 30. desember 2024

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild

Búsæld seldi hlut sinn í Kjarnafæði Norðlenska (KN) í heild til Kaupfélags Skagf...

Styrkir til verslana
Fréttir 30. desember 2024

Styrkir til verslana

Sex dagvöruverslanir í minni byggðarlögum kringum landið hlutu styrki frá innvið...

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans
Fréttir 27. desember 2024

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans

Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi í Grænlandi, hefur gróðursett tré á landi...

Kyngreining sæðis hafin
Fréttir 27. desember 2024

Kyngreining sæðis hafin

Við Nautastöð Bændasamtaka Íslands á Hesti í Borgarfirði hefur verið komið upp f...

Áskrift að Bændablaðinu 2025
Fréttir 27. desember 2024

Áskrift að Bændablaðinu 2025

Gefin eru út 23 tölublöð af Bændablaðinu ár hvert. Upplagi þess er dreift um all...

Jólakveðja
Fréttir 24. desember 2024

Jólakveðja

Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum um land allt gleðilegra jóla og farsældar...

Lækkað áburðarverð
Fréttir 23. desember 2024

Lækkað áburðarverð

Fyrsta áburðarverðskráin hefur verið gefin út fyrir næsta ár.

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum
Fréttir 23. desember 2024

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum

Auðvelt er að gera sinn eigin „harðfisk“ heima í eldhúsi úr flökum smáfisks. Flö...