Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Skjótum rótum um áramótin
Fréttir 27. desember 2018

Skjótum rótum um áramótin

Höfundur: Vilmundur Hansen

Skjótum rótum, Rótarskot, er ný leið til þess að styrkja öflugt og mikilvægt sjálfboðastarf björgunarsveitanna í landinu.

Sala á flugeldum er stærsta fjáröflunarleið björgunarsveitanna. Til að kom á móts við þá sem ekki vilja skjóta upp flugeldum en samt styrkja björgunarsveitirnar er hafin sala á svokölluðum Rótarskotum.

Hvert Rótarskot gefur af sér tré sem plantað er í nafni kaupandans, með stuðningi Skógræktarfélags Íslands, í nýjan Áramótaskóg Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Allur ágóðinn af sölu Rótarskotanna rennur til björgunarsveitanna. Rótarskotin fást á flugeldasölustöðum um allt land.

 

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...